Úr svartnætti í sólarljós Valur Páll Eiríksson skrifar 25. september 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson gat fagnað vel eftir ótrúlega dramatík í Laugardal í kvöld. vísir / diego Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik. „Víkingur voru byrjaðar að fara niður í hornin og reyna að tefja leikinn, draga úr tempóinu 11 á móti 10. Við fáum þá föst leikatriði sem voru vel framkvæmd og vel gert hjá stelpunum. Frábær karakter að hafa trú á þessu og setja þessi tvö mörk og vinna leikinn,“ sagði Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar, ánægður eftir sigur liðsins í kvöld. Jelena Tinna, leikmaður Þróttar, fékk að líta rauða spjaldið á 84. mínútu og í kjölfarið skoraði Víkingur beint úr aukaspyrnu. „Það var auðvitað smá brekka eftir að við missum Jelenu útaf með seinna gula spjaldið. Það var lítið eftir og tap hefði verið fúlt. Þannig við tókum smá séns og settum þriggja manna vörn og héldum nokkurn veginn sömu uppstillingu framar á vellinum. Stelpurnar gerðu vel í að setja saman sóknir sem dugðu til þess að ná í sigur.“ Það hlýtur að vera alvöru innspýting fyrir ykkur að koma ykkur upp í annað sæti núna? „Þegar við við setjum boltann á grasið og spilum þá getum við búið til stöður í kringum teiginn. Og þá fengið horn eða aukaspyrnur ef við náum ekki að búa til færi úr opnu spili. Innspýtingin felst í því að þegar við erum komin svona seint inn í mótið og þú ferð úr einhverju svartnætti í að sjá sólarglætu og sólarljós að þá líður þér vel og þannig líður liðinu inni í klefa núna.“ Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
„Víkingur voru byrjaðar að fara niður í hornin og reyna að tefja leikinn, draga úr tempóinu 11 á móti 10. Við fáum þá föst leikatriði sem voru vel framkvæmd og vel gert hjá stelpunum. Frábær karakter að hafa trú á þessu og setja þessi tvö mörk og vinna leikinn,“ sagði Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar, ánægður eftir sigur liðsins í kvöld. Jelena Tinna, leikmaður Þróttar, fékk að líta rauða spjaldið á 84. mínútu og í kjölfarið skoraði Víkingur beint úr aukaspyrnu. „Það var auðvitað smá brekka eftir að við missum Jelenu útaf með seinna gula spjaldið. Það var lítið eftir og tap hefði verið fúlt. Þannig við tókum smá séns og settum þriggja manna vörn og héldum nokkurn veginn sömu uppstillingu framar á vellinum. Stelpurnar gerðu vel í að setja saman sóknir sem dugðu til þess að ná í sigur.“ Það hlýtur að vera alvöru innspýting fyrir ykkur að koma ykkur upp í annað sæti núna? „Þegar við við setjum boltann á grasið og spilum þá getum við búið til stöður í kringum teiginn. Og þá fengið horn eða aukaspyrnur ef við náum ekki að búa til færi úr opnu spili. Innspýtingin felst í því að þegar við erum komin svona seint inn í mótið og þú ferð úr einhverju svartnætti í að sjá sólarglætu og sólarljós að þá líður þér vel og þannig líður liðinu inni í klefa núna.“
Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira