Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. september 2025 07:54 Duterte er fyrsti Asíuleiðtoginn sem er ákærður fyrir dómstólnum í Haag. AP/Bullit Marquez Fyrrverandi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte hefur nú verið formlega ákærður fyrir glæpi gegn mannskyninu, en hann er nú varðhaldi hjá Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag í Hollandi. Duterte, sem er áttræður, er sakaður um að bera persónulega ábyrgð á tugum morða sem framin voru í landi hans þegar hann sagðist vera að skera upp herör gegn fíkniefnasölum. Á meðan á ástandinu stóð er talið að þúsundir manna hafi verið teknar af lífi án dóms og laga og að í mörgum tilfella hafi verið um saklaust fólk að ræða. Ákæran gegn Duterte var lögð fram gegn honum í sumar en hún var ekki gerð opinber fyrr en nú. Allt í allt er talið að um 6000 manns hafi dáið í hreinsununum og sumir tala um tugi þúsunda, en forsetinn fyrrverandi er aðeins formlega ákærður í nokkrum málum, þar á meðal þegar fjórtán einstaklingar voru teknir af lífi í aðgerð sem náði um allt landið og einnig þegar um 45 þorpsbúar voru drepnir í einni og sömu aðgerð lögreglu. Duterte hefur aldrei beðist afsökunar á gjörðum sínum og heldur því enn fram að hann hafi verið að frelsa land sitt undan oki glæpamanna. Filippseyjar Tengdar fréttir Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Rodrigo Duterte, fyrrverandi forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila í gær eftir að Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn gaf út handtökuskipun á hendur honum. 11. mars 2025 06:32 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarráðið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Duterte, sem er áttræður, er sakaður um að bera persónulega ábyrgð á tugum morða sem framin voru í landi hans þegar hann sagðist vera að skera upp herör gegn fíkniefnasölum. Á meðan á ástandinu stóð er talið að þúsundir manna hafi verið teknar af lífi án dóms og laga og að í mörgum tilfella hafi verið um saklaust fólk að ræða. Ákæran gegn Duterte var lögð fram gegn honum í sumar en hún var ekki gerð opinber fyrr en nú. Allt í allt er talið að um 6000 manns hafi dáið í hreinsununum og sumir tala um tugi þúsunda, en forsetinn fyrrverandi er aðeins formlega ákærður í nokkrum málum, þar á meðal þegar fjórtán einstaklingar voru teknir af lífi í aðgerð sem náði um allt landið og einnig þegar um 45 þorpsbúar voru drepnir í einni og sömu aðgerð lögreglu. Duterte hefur aldrei beðist afsökunar á gjörðum sínum og heldur því enn fram að hann hafi verið að frelsa land sitt undan oki glæpamanna.
Filippseyjar Tengdar fréttir Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Rodrigo Duterte, fyrrverandi forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila í gær eftir að Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn gaf út handtökuskipun á hendur honum. 11. mars 2025 06:32 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarráðið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Rodrigo Duterte, fyrrverandi forseti Filippseyja, var handtekinn í Manila í gær eftir að Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn gaf út handtökuskipun á hendur honum. 11. mars 2025 06:32