Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 19:02 Gavi í leik á undirbúningstímabilinu. EPA/JEON HEON-KYUN Spánarmeistarar Barcelona verða án þeirra Gavi og Fermín López næstu vikurnar. ESPN greinir frá. Þar segir að hinn 21 árs gamli Gavi þurfi að gangast undir smávægilega aðgerð á hné til að athuga hvað sé að valda þeim verkjum sem herja nú á hann. Ungstirnið sneri til baka eftir krossbandsslit á sama hné á síðasta ári en virðist ekki hafa náð sér að fullu. Hann kom við sögu í fyrstu tveimur leikjum Barcelona á tímabilinu en hefur verið frá keppni síðan þá. Talið er að hann verði frá allt fram í nóvember. ESPN segir að forráðamenn Barca hafi vonast til að hægt væri að forðast að skera Gavi upp en það er ekki raunin. Undir hnífinn hann skal fara. Fermín meiddist lítillega í 3-0 sigrinum á Getafe á sunnudag. Hann verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eða svo. Mun hann missa af leikjum gegn Real Oviedo, Orra Steini Óskarssyni og félögum í Real Sociedad ásamt viðureign Barcelona við Evrópumeistara París Saint-Germain. López í leik fyrr á tímabilinu.EPA/Toni Albir Í öðrum fréttum er það helst að Alejandro Balde og undrabarnið Lamine Yamal nálgast endurkomu eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga, efstu deildar Spánar, tveimur stigum á eftir Real Madríd þegar fimm umferðir eru búnar. Þá unnu Börsungar útisigur á Newcastle United í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu þökk sé tvennu Marcus Rashford. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
ESPN greinir frá. Þar segir að hinn 21 árs gamli Gavi þurfi að gangast undir smávægilega aðgerð á hné til að athuga hvað sé að valda þeim verkjum sem herja nú á hann. Ungstirnið sneri til baka eftir krossbandsslit á sama hné á síðasta ári en virðist ekki hafa náð sér að fullu. Hann kom við sögu í fyrstu tveimur leikjum Barcelona á tímabilinu en hefur verið frá keppni síðan þá. Talið er að hann verði frá allt fram í nóvember. ESPN segir að forráðamenn Barca hafi vonast til að hægt væri að forðast að skera Gavi upp en það er ekki raunin. Undir hnífinn hann skal fara. Fermín meiddist lítillega í 3-0 sigrinum á Getafe á sunnudag. Hann verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eða svo. Mun hann missa af leikjum gegn Real Oviedo, Orra Steini Óskarssyni og félögum í Real Sociedad ásamt viðureign Barcelona við Evrópumeistara París Saint-Germain. López í leik fyrr á tímabilinu.EPA/Toni Albir Í öðrum fréttum er það helst að Alejandro Balde og undrabarnið Lamine Yamal nálgast endurkomu eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga, efstu deildar Spánar, tveimur stigum á eftir Real Madríd þegar fimm umferðir eru búnar. Þá unnu Börsungar útisigur á Newcastle United í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu þökk sé tvennu Marcus Rashford.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira