Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. september 2025 16:59 Björk Guðmundsdóttir og tónlist hennar er ekki lengur í boði í Ísrael. Santiago Felipe/Redferns for ABA) Björk Guðmundsdóttir hefur fjarlægt alla tónlist sína af streymisveitum í Ísrael. Það eru ísraelskir miðlar sem greina frá þessu en söngkonan hefur ekki gefið frá sér formlega yfirlýsingu vegna málsins. Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland) Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira
Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland)
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira