Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. september 2025 16:59 Björk Guðmundsdóttir og tónlist hennar er ekki lengur í boði í Ísrael. Santiago Felipe/Redferns for ABA) Björk Guðmundsdóttir hefur fjarlægt alla tónlist sína af streymisveitum í Ísrael. Það eru ísraelskir miðlar sem greina frá þessu en söngkonan hefur ekki gefið frá sér formlega yfirlýsingu vegna málsins. Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland) Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland)
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira