„Þú ert svo falleg“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. september 2025 17:10 Donald Trump dáðist að Katrínu Middleton þegar þau heilsuðust. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti varð bergnuminn af fegurð Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, þegar hann hitti fyrir bresku konungsfjölskylduna í morgun. Varalesari rýndi í varir forsetans. Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“ Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira
Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“
Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira