Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ Agnar Már Másson skrifar 17. september 2025 17:21 „Það var prinsippið að þau [meirihlutinn] kæmust ekki upp með það að ráða því hvernig við leiddum okkar mál til lykta í okkar ráðum,“ segir Björn Gíslason brogarfulltrúi. Vísir/Vilhelm Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna, er hættur í menningar- og íþróttaráði Reykjavíkur þrátt fyrir að hafa varið mánuðum í að reyna að fá sæti í ráðinu. Hann var í upphafi talinn vanhæfur vegna formennsku sinnar í stjórn íþróttafélags en fékk á endanum sæti í nefndinni. Hann segir að það hafi einfaldlega verið „prinsippmál“ að fá sæti í nefndinni en nú hefur hann aftur skipt um nefnd við kollega sinn. Samþykkt var á fundi borgarstjórnar í gær að Björn tæki sæti Kjartans Magnússonar í mannréttindaráði meðan Kjartan tæki sæti Björns í menningar- og íþróttaráði. Er þetta í annað sinn sem tvímenningarnir skiptast á þessum nefndarsætum en þeir gerðu það seinast í lok júní. Þegar Björn sóttist eftir sæti í ráðinu í mars var atkvæðagreiðslu frestað og bent var á að hann hefði verið metinn vanhæfur af borgarlögmanni árið 2023 vegna þess að hann var einnig formaður aðalstjórnar íþróttafélagsins Fylkis, og er hann það enn. Lagt var fram minnisblað þess efnis frá febrúar 2023. Sjálfstæðismenn í borginni fóru fram á úrskurð frá innviðaráðuneytinu, sem lauk málinu án athugasemda. „Þetta var bara prinsippmál hjá okkur,“ útskýrir Björn í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvers vegna þeir Sjálfstæðismenn hrókeri nú aftur í ráðum borgarinnar aðeins tæplega þremur mánuðum eftir að þeir hættu. „Það var prinsippið að þau kæmust ekki upp með það að ráða því hvernig við leiddum okkar mál til lykta í okkar ráðum.“ Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Fylkir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira
Samþykkt var á fundi borgarstjórnar í gær að Björn tæki sæti Kjartans Magnússonar í mannréttindaráði meðan Kjartan tæki sæti Björns í menningar- og íþróttaráði. Er þetta í annað sinn sem tvímenningarnir skiptast á þessum nefndarsætum en þeir gerðu það seinast í lok júní. Þegar Björn sóttist eftir sæti í ráðinu í mars var atkvæðagreiðslu frestað og bent var á að hann hefði verið metinn vanhæfur af borgarlögmanni árið 2023 vegna þess að hann var einnig formaður aðalstjórnar íþróttafélagsins Fylkis, og er hann það enn. Lagt var fram minnisblað þess efnis frá febrúar 2023. Sjálfstæðismenn í borginni fóru fram á úrskurð frá innviðaráðuneytinu, sem lauk málinu án athugasemda. „Þetta var bara prinsippmál hjá okkur,“ útskýrir Björn í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvers vegna þeir Sjálfstæðismenn hrókeri nú aftur í ráðum borgarinnar aðeins tæplega þremur mánuðum eftir að þeir hættu. „Það var prinsippið að þau kæmust ekki upp með það að ráða því hvernig við leiddum okkar mál til lykta í okkar ráðum.“
Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Fylkir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira