Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 16. september 2025 21:32 Alexandra Briem, stjórnarformaður Strætó. vísir/ívar Stjórnarformaður strætó segir að borið hafi á því að hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir mikilvægt að bregðast við vegna orðræðu sem hún lýsir sem hatursbylgju. Strætó hefur ráðist í átak í samstarfi við Flotann, flakkandi félagsmiðstöð og Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 með það fyrir stafni að stuðla að öryggi hinsegin fólks um borð. Alexandra Briem, stjórnarformaður strætó segir mikilvægt að grípa til þessa til að bregðast við neikvæðri orðræðu. „Við sáum þættina um Hatur og við sjáum hvað er í gangi út í heimi. Við sjáum bara viðbrögð við þessu hræðilega morði á mjög hægrisinnuðum stjórnmála rýnanda og í kjölfarið hefur verið spunnið upp mjög mikil hatusrsbylgja gegn vinstra fólki almennt og hinsegin og trans fólki sérstaklega. Ég hef nú bara séð mjög óvægin dæmi og ég veit að fólk er hrætt.“ Hún ítrekar að langflestar ferðir strætó fari vel fram þó öryggistilfinninguna megi bæta. Samstarfið snúist að því að fræða starfsfólk og þá verður skerpt á verklagi til að bregðast hratt og rétt við. Von er á frekari aðgerðum. „Eitthvað af þessum verkefnum eru nú enn í startholunum en þetta verður ákveðið átak. Það verður í fræðslu fyrir starfsfólk. Það verður í tilkynningum og merkingum í vögnunum. Þetta verður svona ef þú sérð eitthvað gerðu eitthvað.“ Verður búist við því af starfsfólki strætó að stíga inn í ef það verður vart við eitthvað? „Bara upp að því marki sem telst eðlilegt. Ég myndi segja það upp að vissu marki en auðvitað eru þetta ekki lögreglumenn þetta eru ekki öryggisverðir.“ Átakið leggi sérstaka áherslu á öryggi yngri farþega. Á persónulegum nótum, hefur þú upplifað óöryggistilfinningu í strætó? „Sko ekki lengi en ég er líka að einhverju leyti smá einangruð fyrir því. Bæði fullorðin manneskja með reynslu og stórgerð og allar þessar græjur. Fyrst og fremst snýst þetta um að senda ákveðin skilaboð. Við erum meðvituð um að fólki líði ekki alveg nægilega vel. Við erum að reyna finna út úr því hvað við getum gert.“ Hinsegin Málefni trans fólks Strætó Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Strætó hefur ráðist í átak í samstarfi við Flotann, flakkandi félagsmiðstöð og Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 með það fyrir stafni að stuðla að öryggi hinsegin fólks um borð. Alexandra Briem, stjórnarformaður strætó segir mikilvægt að grípa til þessa til að bregðast við neikvæðri orðræðu. „Við sáum þættina um Hatur og við sjáum hvað er í gangi út í heimi. Við sjáum bara viðbrögð við þessu hræðilega morði á mjög hægrisinnuðum stjórnmála rýnanda og í kjölfarið hefur verið spunnið upp mjög mikil hatusrsbylgja gegn vinstra fólki almennt og hinsegin og trans fólki sérstaklega. Ég hef nú bara séð mjög óvægin dæmi og ég veit að fólk er hrætt.“ Hún ítrekar að langflestar ferðir strætó fari vel fram þó öryggistilfinninguna megi bæta. Samstarfið snúist að því að fræða starfsfólk og þá verður skerpt á verklagi til að bregðast hratt og rétt við. Von er á frekari aðgerðum. „Eitthvað af þessum verkefnum eru nú enn í startholunum en þetta verður ákveðið átak. Það verður í fræðslu fyrir starfsfólk. Það verður í tilkynningum og merkingum í vögnunum. Þetta verður svona ef þú sérð eitthvað gerðu eitthvað.“ Verður búist við því af starfsfólki strætó að stíga inn í ef það verður vart við eitthvað? „Bara upp að því marki sem telst eðlilegt. Ég myndi segja það upp að vissu marki en auðvitað eru þetta ekki lögreglumenn þetta eru ekki öryggisverðir.“ Átakið leggi sérstaka áherslu á öryggi yngri farþega. Á persónulegum nótum, hefur þú upplifað óöryggistilfinningu í strætó? „Sko ekki lengi en ég er líka að einhverju leyti smá einangruð fyrir því. Bæði fullorðin manneskja með reynslu og stórgerð og allar þessar græjur. Fyrst og fremst snýst þetta um að senda ákveðin skilaboð. Við erum meðvituð um að fólki líði ekki alveg nægilega vel. Við erum að reyna finna út úr því hvað við getum gert.“
Hinsegin Málefni trans fólks Strætó Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira