Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 17:45 Samuel Umtiti var einn efnilegasti hafsent heims þegar hann kom fram á sjónarsviðið. vísir/getty Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti) Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira
Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti)
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira