Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Magnús Jochum Pálsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 10. september 2025 08:57 Hrafnkell Rúnarsson er tvöfaldur Íslandsmeistari í drifti og á leið á heimsmeistaramót í íþróttinni. Íslenskur akstursíþróttamaður sem er á leið á heimsmeistaramótið í drifti í Lettlandi segir íþróttina stækka á hverju ári hér á landi. Markmið hans á mótinu sé að sýna að Íslendingar í sportinu séu til. Fyrsta Íslandsmótið í drifti fór fram árið 2009 en íþróttin gengur út á að þvinga afturenda bíls út á hlið með hjálp handbremsa eða afli í afturhjólum og þarf ökumaðurinn að hafa stjórn á bílnum í gegnum fyrirfram ákveðna braut. Íslandsmeistarinn í greininni byrjaði að keppa fyrir fjórum árum. „Ég asnaðist einhvern tímann til að fara með félaga mínum upp á braut í Hafnarfirðinum. Hann sagði mér að það hefði verið einhver drift-æfing í gangi og við fórum að skoða það, fullt af reyk og látum og það var eitthvað sem heillaði mig við þetta,“ segir Hrafnkell Rúnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í drifti. Keppt við risastór lið Í drifti keppa tveir bílar í brautinni á sama tíma. Þeir fá stig út frá frammistöðunni hvernig þeim tekst að stilla bílnum upp við keilur í brautinni og fylla upp í svæði sem búið er að merkja. Hrafnkell er á leið til Lettlands á heimsmeistaramótið en tíu mann teymi fylgir honum út og aðstoðar við að halda bílnum gangandi. „Við erum að fara keppa alveg við risalið, eins og Toyota og Red Bull, úti og brautirnar sem við höfum hérna heima eru töluvert minni þannig við erum að nota allt sem við höfum í höndunum, eins og akstursherma, það er keyrt öll kvöld í því,“ segir Hrafnkell. Hann segir íþróttina stækkandi hér á landi en töluverður kostnaður fylgir því bílarnir eru gjörbreytir. Keppnisbíll Hrafnkels er rúllandi BMW-skel, allt annað er sérsmíðað eða breytt. Í Lettlandi mun Hrafnkell keppa við því allra bestu á braut sem þykir ein sú skemmtilegasta í heimi. Hann er hógvær í nálgun sinni: „Bara setja fótinn í þetta, sýna að Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka,“ Akstursíþróttir Lettland Bílar Íslendingar erlendis Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Munur er á manviti og mannviti Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Fyrsta Íslandsmótið í drifti fór fram árið 2009 en íþróttin gengur út á að þvinga afturenda bíls út á hlið með hjálp handbremsa eða afli í afturhjólum og þarf ökumaðurinn að hafa stjórn á bílnum í gegnum fyrirfram ákveðna braut. Íslandsmeistarinn í greininni byrjaði að keppa fyrir fjórum árum. „Ég asnaðist einhvern tímann til að fara með félaga mínum upp á braut í Hafnarfirðinum. Hann sagði mér að það hefði verið einhver drift-æfing í gangi og við fórum að skoða það, fullt af reyk og látum og það var eitthvað sem heillaði mig við þetta,“ segir Hrafnkell Rúnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í drifti. Keppt við risastór lið Í drifti keppa tveir bílar í brautinni á sama tíma. Þeir fá stig út frá frammistöðunni hvernig þeim tekst að stilla bílnum upp við keilur í brautinni og fylla upp í svæði sem búið er að merkja. Hrafnkell er á leið til Lettlands á heimsmeistaramótið en tíu mann teymi fylgir honum út og aðstoðar við að halda bílnum gangandi. „Við erum að fara keppa alveg við risalið, eins og Toyota og Red Bull, úti og brautirnar sem við höfum hérna heima eru töluvert minni þannig við erum að nota allt sem við höfum í höndunum, eins og akstursherma, það er keyrt öll kvöld í því,“ segir Hrafnkell. Hann segir íþróttina stækkandi hér á landi en töluverður kostnaður fylgir því bílarnir eru gjörbreytir. Keppnisbíll Hrafnkels er rúllandi BMW-skel, allt annað er sérsmíðað eða breytt. Í Lettlandi mun Hrafnkell keppa við því allra bestu á braut sem þykir ein sú skemmtilegasta í heimi. Hann er hógvær í nálgun sinni: „Bara setja fótinn í þetta, sýna að Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka,“
Akstursíþróttir Lettland Bílar Íslendingar erlendis Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Munur er á manviti og mannviti Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira