Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 07:01 Daling í treyju númer 24. Norsk Topphåndball/TV2 Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Hinn 23 ára gamli Daling, leikur með Bergen, og mætti Follio í 1. umferð efstu deildar Noregs á sunnudaginn var. Það var skammt til hálfleiks þegar leikmaðurinn missti algjörlega stjórn á skapi sínu. This happened in the Norwegian league match between Follo and Bergen today.I don’t know what’s crazier – that it happened, or that the player was allowed to stay on the court.🎥: TV2 Norge#handball pic.twitter.com/DZn1CYtFBm— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 7, 2025 Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan þar sem hann sést rífa í gjallarhornið og grýta því inn á völlinn. Hann ræddi atvikið stuttlega eftir leik og var greinilega ekki búinn að ná sér niður. „Ég ætla ekki að tjá mig um atvikið en þessi skítaklúbbur þarf að díla betur við það sem stuðningsmenn þeirra eru að öskra.“ View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Dómari leiksins staðfestir að Daling hafi kvartað yfir síendurteknum munnsöfnuði frá stuðningsmönnum heimaliðsins. Dómarinn segir ummæli stuðningsmanna ekki eiga heima í íþróttum og að þau hafa farið langt yfir strikið. Norski miðillinn TV2 segir að Daling hafi verið kallaður viðundur eða skrípi (e. freak), þá voru ummæli látin falla er varða útlit hans sem og hlutverk hans í Bergen-liðinu. Frederik Tönne, þjálfari Bergen, sagði jafnframt að Daling væri langt niðri eftir leikinn og hafi bara viljað fara heim. Hann gagnrýndi jafnframt Follo fyrir að taka ekki á málunum og búa til heilbrigðari kúltúr í stúkunni hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Axla ekki ábyrgð Folli virðist ekki ætla að axla ábyrgð á málinu. Segist Lukas Karlsson, þjálfari liðsins, ekki hafa heyrt ummælin sem látin voru falla. Þá segir hann einnig að leikmaður í hæsta gæðaflokki verði að geta meðhöndlað ákveðið magn af pressu. Karlsson sagði þó að mögulega hefði verið farið yfir velsæmismörk og að félagið ætlaði að rannsaka hvað sagt var. Marius Borge, formaður Follo, tók ekki í sama streng og tók fyrir það að stuðningsmenn félagsins hefðu farið yfir strikið. Bergen vann leikinn 29-27 þökk sé þremur mörkum Daling sem var á síðustu leiktíð valinn besti leikmaður deildarinnar. Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Daling, leikur með Bergen, og mætti Follio í 1. umferð efstu deildar Noregs á sunnudaginn var. Það var skammt til hálfleiks þegar leikmaðurinn missti algjörlega stjórn á skapi sínu. This happened in the Norwegian league match between Follo and Bergen today.I don’t know what’s crazier – that it happened, or that the player was allowed to stay on the court.🎥: TV2 Norge#handball pic.twitter.com/DZn1CYtFBm— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 7, 2025 Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan þar sem hann sést rífa í gjallarhornið og grýta því inn á völlinn. Hann ræddi atvikið stuttlega eftir leik og var greinilega ekki búinn að ná sér niður. „Ég ætla ekki að tjá mig um atvikið en þessi skítaklúbbur þarf að díla betur við það sem stuðningsmenn þeirra eru að öskra.“ View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Dómari leiksins staðfestir að Daling hafi kvartað yfir síendurteknum munnsöfnuði frá stuðningsmönnum heimaliðsins. Dómarinn segir ummæli stuðningsmanna ekki eiga heima í íþróttum og að þau hafa farið langt yfir strikið. Norski miðillinn TV2 segir að Daling hafi verið kallaður viðundur eða skrípi (e. freak), þá voru ummæli látin falla er varða útlit hans sem og hlutverk hans í Bergen-liðinu. Frederik Tönne, þjálfari Bergen, sagði jafnframt að Daling væri langt niðri eftir leikinn og hafi bara viljað fara heim. Hann gagnrýndi jafnframt Follo fyrir að taka ekki á málunum og búa til heilbrigðari kúltúr í stúkunni hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Axla ekki ábyrgð Folli virðist ekki ætla að axla ábyrgð á málinu. Segist Lukas Karlsson, þjálfari liðsins, ekki hafa heyrt ummælin sem látin voru falla. Þá segir hann einnig að leikmaður í hæsta gæðaflokki verði að geta meðhöndlað ákveðið magn af pressu. Karlsson sagði þó að mögulega hefði verið farið yfir velsæmismörk og að félagið ætlaði að rannsaka hvað sagt var. Marius Borge, formaður Follo, tók ekki í sama streng og tók fyrir það að stuðningsmenn félagsins hefðu farið yfir strikið. Bergen vann leikinn 29-27 þökk sé þremur mörkum Daling sem var á síðustu leiktíð valinn besti leikmaður deildarinnar.
Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira