Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 22:01 Doncic setur Slóveníu formlega í 8-liða úrslit eftir leilkinn í kvöld Mynd FIBA Luka Doncic átti frábæran leik í kvöld þegar Slóvenía lagði Ítalíu í 16-liða úrslitum EM. Doncic skoraði 42 stig og færist nær ýmsum metum í kjölfarið. Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum). EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum).
EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32