Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. september 2025 11:41 Fólk á öllum aldri sótti stórtónleikana á laugardagskvöld. Vísir/Viktor Freyr „Það var líf og fjör í bænum allt frá morgni til kvölds og við finnum hvernig fólk tekur svo sannarlega undir leiðarstefið okkar Saman með ljós í hjarta,“ segir Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar. Hátíðin heppnaðist afar vel en telja skipuleggjendur að tugþúsundir hafi lagt leið sína í miðbæ Reykjanesbæjar til að fagna Ljósanótt. Fjölbreytt dagskrá var í boði, þar á meðal árlega Árgangagangan, listasýningar, barnasýningar, tónlistaratriði og tívolí. Í gærkvöldi voru stórtónleikar þar sem meðal annars VÆB, Stuðlabandið, Sigga Beinteins og Steindi og Auddi komu fram. Að lokum var flugeldasýning og segir Guðlaug það hafa skapað ógleymanlega stemningu í miðbænum. Síðasti dagur hátíðarinnar er í dag en henni lýkur í kvöld þegar Bjartmar Guðlaugsson setur hátíðlegan lokapunkt í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju. Lögð var áhersla á að um fjölskylduhátíð væri að ræða.Vísir/Viktor Freyr Félagarnir Auddi og Steindi stigu síðastir á svið á stórtónleikunum.Vísir/Viktor Freyr Sigga Beinteins hreif með sér lýðinn.Vísir/Viktor Freyr Stuðlabandið steig á svið.Vísir/Viktor Freyr Hin árlega flugeldasýning var að venju.Vísir/Viktor Freyr Svo virðist sem allir hafi skemmt sér, börn og fullorðnir.Vísir/Viktor Freyr Skipuleggjendur telja að tugþúsundir hafi mætt á hátíðina.Vísir/Viktor Freyr GDRN tók lagið með Stuðlabandinu.Vísir/Viktor Freyr Alls konar ljós má sjá á Ljósanótt.Vísir/Viktor Freyr Ljósanótt Reykjanesbær Samkvæmislífið Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Sjá meira
Hátíðin heppnaðist afar vel en telja skipuleggjendur að tugþúsundir hafi lagt leið sína í miðbæ Reykjanesbæjar til að fagna Ljósanótt. Fjölbreytt dagskrá var í boði, þar á meðal árlega Árgangagangan, listasýningar, barnasýningar, tónlistaratriði og tívolí. Í gærkvöldi voru stórtónleikar þar sem meðal annars VÆB, Stuðlabandið, Sigga Beinteins og Steindi og Auddi komu fram. Að lokum var flugeldasýning og segir Guðlaug það hafa skapað ógleymanlega stemningu í miðbænum. Síðasti dagur hátíðarinnar er í dag en henni lýkur í kvöld þegar Bjartmar Guðlaugsson setur hátíðlegan lokapunkt í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju. Lögð var áhersla á að um fjölskylduhátíð væri að ræða.Vísir/Viktor Freyr Félagarnir Auddi og Steindi stigu síðastir á svið á stórtónleikunum.Vísir/Viktor Freyr Sigga Beinteins hreif með sér lýðinn.Vísir/Viktor Freyr Stuðlabandið steig á svið.Vísir/Viktor Freyr Hin árlega flugeldasýning var að venju.Vísir/Viktor Freyr Svo virðist sem allir hafi skemmt sér, börn og fullorðnir.Vísir/Viktor Freyr Skipuleggjendur telja að tugþúsundir hafi mætt á hátíðina.Vísir/Viktor Freyr GDRN tók lagið með Stuðlabandinu.Vísir/Viktor Freyr Alls konar ljós má sjá á Ljósanótt.Vísir/Viktor Freyr
Ljósanótt Reykjanesbær Samkvæmislífið Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Sjá meira