Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar 4. september 2025 15:29 Undanfarna daga hefur verið mikil umræða um ákveðinn minnihlutahóp. minn minnihlutahóp. Ég er sár og svekktur að við skulum ennþá vera á þessum stað. Ég hef tekið eftir því að fólk skrifar í reiði frá báðum áttum með alskonar skoðanir. Það er bara þannig að það gengur ekki. Þegar fólk talar saman í reiði og hroka, þá meðtekur maður ekki þær upplýsingar sem hinn einstaklingurinn vil deila. Þess vegna vil ég benda á að ALLIR, skulu bera virðingu fyrir skoðunum annara og taki tillits til fólks. Skoðanir eru alskonar. Ég er búinn að lesa mikið af kommentakerfum og miðlum og heyra endalausar skoðanir en hef tekið eftir því að í þeim flestum er fólk reitt, með hroka og jafnvel dónalegt. Meirasegja hinseginfólk sjálft. Ég sem trans strákur skil hundrað prósent þessa reiði og ég er afskaplega þakklátur fyrir allan stuðningin frá þeim sem hafa staðið upp fyrir mínu litla samfélagi. Hinsvegar vil ég biðja ykkur öll bæði sem eru að stiðja okkur og þeir sem ekki, að tala fallega og rólega. Það er óþarfi að kasta á milli ljótum orðum og það hjálpar ekki neinum. Sérstaklega ef við hinsegin fólk erum að tala með hroka og nota ljót orð, þá gæti það verið notað gegn okkur og fólk sem styður okkur ekki gæti málað okkur sem dóna. Snorri másson deildi sínum skoðunum. Ég er skil hvert hann er að fara að hlutatil, þetta með að maður sé talinn hómófóbískur fyrir að spurja spurninga eða nota óvart vitlaust fornafn. Ég er sammála að því að svo lengi sem fólk spyr fallega og út frá forvitni og fræðslu, ætti maður ekki að vera móðgaður. Við hinseginfólk eigum ekki að vera móðguð eða saka einstaklinginn um fordóma þegar fólk er að spurja upp á skilning. Sumir hinsegin einstaklingar taka því illa og svara síðan með hroka en það í rauninni eiðileggur svolítið okkar orðspor. Hinsvegar ef þetta eru beinar ljótar , fordómafullar og móðgandi spurningar, þá er í lagi að segja að þessi spurning hafi sárnað, en passa samt upp á orðanotkun og framkomu. Annars er ég alls ekki sammála að honum Snorra og finnst hann vera að bulla upp í loftið. AUÐVITAÐ má fólk hafa sínar skoðanir á hlutunum, hinsvegar er tilvera hóps í samfélagi ekki skoðun heldur staðreynd. Mín tilvera sem trans strákur er ekki „hugmyndafræði“ heldur staðreynd. Ég er strákur og hef alltaf verið. Mér var úthlutað kyneinkenni stelpu við fæðingu, ólst upp sem stelpa en áttaði mig á því að það var bara ekki ég. Ég var 12 ára þegar ég komst að þessu. Að búa í samfélagi með svona miklu hatri er erfitt og þá sérstaklega í þessari stöðu. Ég og mínir jafnaldrar fengum litla sem enga fræðslu um að vera trans í grunnskóla sem leiddi til þess að enginn skildi neitt og var því með fordóma gagnvart mér og öðrum sem eru eins og ég. Hinsegin fræðsla,kynfræðsla og jafnvel kynjafræði er einhvað sem þarf að vera kennt í grunnskólum. Það er engin spurning. Að kenna börnum ungum og útskýra fyrir þeim að fólk er allskonar, minnkar líkur á fordómum og hatri eftir því sem þau eldast. Í vor fór ég í viðtal við vísi og ísland í dag og deildi minni reynslu sem trans strákur á unglingsárum. Ég hef fengið alskonar móttökur við því bæði stuðning og hatur en sem betur fer meira jákvætt en neikvætt. Ég hef líka heyrt að ég hef náð að pota í öxlina á fólki sem hafði ekki skilning á þessum málum og geta loksins skilið hvernig ég upplifi sjálfann mig og heiminn. Þar sjáum við að með því að tala rólega og útskýra er lykillinn af skylningi. Fordómar koma frá fáfræði og það er staðreynd. Minn helsti punktur hér er að við þurfum öll að bera virðingu fyrir öllum. Ekki skjóta neinar skoðanir niður með dónaskap eða ráðast á einstaklinginn. Plís. Ég held að allir hefðu smá gott af því að setjast niður með kaffibolla og smákökur og ræða málin rólega. Það er allt í lagi að hafa öðruvísi skoðanir. Mér er allveg sama ef þér líkar ekki við mig útaf minni kynvitund og kyntjáningu svo lengi sem þú ert ekki að hrauna þeirri skoðun yfir mig og aðra. Ef þín skoðun er að ég muni aldrei verða „alvöru strákur“ þá bara ókei en ég vil ekki fá að heyra það því að þú hefur rangt fyrir þér. Komdu þá allavega með góð rök. Svo lengi sem mitt fólk er virt og notuð séu rétt fornöfn á þau, er mér alveg sama hvað er í gangi í kollinum þínum. Ef þú hefur ekkert fallegt að segja, þá ekki segja neitt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísland fyrst Kjartan Magnússon Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Bankarnir og þjáningin Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Aðild Íslands að ESB: Vegvísir til velsældar? Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Ávinningur fyrri ára í hættu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Gefum í – því unglingarnir okkar eiga það skilið skrifar Skoðun Það er munur á veðmálum og veðmálum Auður Inga Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að bíða lengur? Björg Baldursdóttir skrifar Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Um meint hlutleysi Kína í Úkraínustríðinu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Ljósið – samtök úti í bæ Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun VR-félagar, ykkar er valið! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Laufey og brúin milli kynslóðanna Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Árangur skólanna, hvað veist þú um hann? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Undanfarna daga hefur verið mikil umræða um ákveðinn minnihlutahóp. minn minnihlutahóp. Ég er sár og svekktur að við skulum ennþá vera á þessum stað. Ég hef tekið eftir því að fólk skrifar í reiði frá báðum áttum með alskonar skoðanir. Það er bara þannig að það gengur ekki. Þegar fólk talar saman í reiði og hroka, þá meðtekur maður ekki þær upplýsingar sem hinn einstaklingurinn vil deila. Þess vegna vil ég benda á að ALLIR, skulu bera virðingu fyrir skoðunum annara og taki tillits til fólks. Skoðanir eru alskonar. Ég er búinn að lesa mikið af kommentakerfum og miðlum og heyra endalausar skoðanir en hef tekið eftir því að í þeim flestum er fólk reitt, með hroka og jafnvel dónalegt. Meirasegja hinseginfólk sjálft. Ég sem trans strákur skil hundrað prósent þessa reiði og ég er afskaplega þakklátur fyrir allan stuðningin frá þeim sem hafa staðið upp fyrir mínu litla samfélagi. Hinsvegar vil ég biðja ykkur öll bæði sem eru að stiðja okkur og þeir sem ekki, að tala fallega og rólega. Það er óþarfi að kasta á milli ljótum orðum og það hjálpar ekki neinum. Sérstaklega ef við hinsegin fólk erum að tala með hroka og nota ljót orð, þá gæti það verið notað gegn okkur og fólk sem styður okkur ekki gæti málað okkur sem dóna. Snorri másson deildi sínum skoðunum. Ég er skil hvert hann er að fara að hlutatil, þetta með að maður sé talinn hómófóbískur fyrir að spurja spurninga eða nota óvart vitlaust fornafn. Ég er sammála að því að svo lengi sem fólk spyr fallega og út frá forvitni og fræðslu, ætti maður ekki að vera móðgaður. Við hinseginfólk eigum ekki að vera móðguð eða saka einstaklinginn um fordóma þegar fólk er að spurja upp á skilning. Sumir hinsegin einstaklingar taka því illa og svara síðan með hroka en það í rauninni eiðileggur svolítið okkar orðspor. Hinsvegar ef þetta eru beinar ljótar , fordómafullar og móðgandi spurningar, þá er í lagi að segja að þessi spurning hafi sárnað, en passa samt upp á orðanotkun og framkomu. Annars er ég alls ekki sammála að honum Snorra og finnst hann vera að bulla upp í loftið. AUÐVITAÐ má fólk hafa sínar skoðanir á hlutunum, hinsvegar er tilvera hóps í samfélagi ekki skoðun heldur staðreynd. Mín tilvera sem trans strákur er ekki „hugmyndafræði“ heldur staðreynd. Ég er strákur og hef alltaf verið. Mér var úthlutað kyneinkenni stelpu við fæðingu, ólst upp sem stelpa en áttaði mig á því að það var bara ekki ég. Ég var 12 ára þegar ég komst að þessu. Að búa í samfélagi með svona miklu hatri er erfitt og þá sérstaklega í þessari stöðu. Ég og mínir jafnaldrar fengum litla sem enga fræðslu um að vera trans í grunnskóla sem leiddi til þess að enginn skildi neitt og var því með fordóma gagnvart mér og öðrum sem eru eins og ég. Hinsegin fræðsla,kynfræðsla og jafnvel kynjafræði er einhvað sem þarf að vera kennt í grunnskólum. Það er engin spurning. Að kenna börnum ungum og útskýra fyrir þeim að fólk er allskonar, minnkar líkur á fordómum og hatri eftir því sem þau eldast. Í vor fór ég í viðtal við vísi og ísland í dag og deildi minni reynslu sem trans strákur á unglingsárum. Ég hef fengið alskonar móttökur við því bæði stuðning og hatur en sem betur fer meira jákvætt en neikvætt. Ég hef líka heyrt að ég hef náð að pota í öxlina á fólki sem hafði ekki skilning á þessum málum og geta loksins skilið hvernig ég upplifi sjálfann mig og heiminn. Þar sjáum við að með því að tala rólega og útskýra er lykillinn af skylningi. Fordómar koma frá fáfræði og það er staðreynd. Minn helsti punktur hér er að við þurfum öll að bera virðingu fyrir öllum. Ekki skjóta neinar skoðanir niður með dónaskap eða ráðast á einstaklinginn. Plís. Ég held að allir hefðu smá gott af því að setjast niður með kaffibolla og smákökur og ræða málin rólega. Það er allt í lagi að hafa öðruvísi skoðanir. Mér er allveg sama ef þér líkar ekki við mig útaf minni kynvitund og kyntjáningu svo lengi sem þú ert ekki að hrauna þeirri skoðun yfir mig og aðra. Ef þín skoðun er að ég muni aldrei verða „alvöru strákur“ þá bara ókei en ég vil ekki fá að heyra það því að þú hefur rangt fyrir þér. Komdu þá allavega með góð rök. Svo lengi sem mitt fólk er virt og notuð séu rétt fornöfn á þau, er mér alveg sama hvað er í gangi í kollinum þínum. Ef þú hefur ekkert fallegt að segja, þá ekki segja neitt.
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar
Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar
Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar
Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun