Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 11:01 Sædís Rún Heiðarsdóttir lék í leiknum fræga þar sem átta leikmenn féllu á lyfjaprófi. Getty/Marius Simensen Rannsókn tengdu óvenjulegu „lyfjahneyksli“ í norska kvennafótboltanum er nú lokið og hún sýnir vel hætturnar sem leynast í kurluðu dekkjagúmmí á gervigrasvöllum. Málið hófst þegar átta leikmenn féllu á lyfjaprófi eftir leik Lilleström og Vålerenga í norsku kvennadeildinni. Þetta kom öllum á óvart ekki síst þessum leikmönnum sem voru þarna sakaðir um ólöglega lyfjanotkun. Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir tók þátt í þessum leik en hún spilar með liði Vålerenga. Baneanalysene etter dopingsaken i Toppserien klare – her er funnene https://t.co/Mnsd3AIiI2— Idrettspolitikk.no (@Idrettspolitik1) September 4, 2025 Fjöldi leikmannanna sem féllu á lyfjaprófinu gaf strax fyrirheit um að eitthvað óvenjulegt væri í gangi. Farið var í að finna út hvaðan efnið kom með því að rannsaka allt í kringum leikinn, allt frá matnum sem þær borðuðu til þeirra efna sem þær komust í snertingu við. Niðurstaðan var að þær höfðu fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kurlaða dekkjagúmmíið á gervigrasvellinum. Leikurinn fór fram í lokaðri íþróttahöll Lilleström og eftir að þetta varð ljóst þá bannaði norska knattspyrnusambandið alla æfingar og leiki í henni. Norska knattspyrnusambandið segir nú frá rannsókn á fjölmörgum gervigrasvöllum í Noregi. Sýni voru tekin úr 47 gervigrasvöllum út um allan Noreg. Þau sýna og sanna að efnið sem felldi fótboltastelpurnar má finna í öllu dekkjagúmmíi á öllum þessum gervigrasvöllum. Munurinn virðist vera sá að hættan liggi aðallega í því að leikurinn fer fram innanhúss en ekki utanhúss. Frekari rannsóknir munu fara fram á þeim aðstæðum og hvort loftflæði, loftræsting, raki og annað hafi áhrif á það af hverju efni eins og þetta smitist frekar í keppendur í innanhússhöllum en þegar spilað er á gervigrasi utanhúss. Norska knattspyrnusambandið mælir áfram með því að leikir fari frekar fram utanhúss en innanhúss. Norski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Málið hófst þegar átta leikmenn féllu á lyfjaprófi eftir leik Lilleström og Vålerenga í norsku kvennadeildinni. Þetta kom öllum á óvart ekki síst þessum leikmönnum sem voru þarna sakaðir um ólöglega lyfjanotkun. Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir tók þátt í þessum leik en hún spilar með liði Vålerenga. Baneanalysene etter dopingsaken i Toppserien klare – her er funnene https://t.co/Mnsd3AIiI2— Idrettspolitikk.no (@Idrettspolitik1) September 4, 2025 Fjöldi leikmannanna sem féllu á lyfjaprófinu gaf strax fyrirheit um að eitthvað óvenjulegt væri í gangi. Farið var í að finna út hvaðan efnið kom með því að rannsaka allt í kringum leikinn, allt frá matnum sem þær borðuðu til þeirra efna sem þær komust í snertingu við. Niðurstaðan var að þær höfðu fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kurlaða dekkjagúmmíið á gervigrasvellinum. Leikurinn fór fram í lokaðri íþróttahöll Lilleström og eftir að þetta varð ljóst þá bannaði norska knattspyrnusambandið alla æfingar og leiki í henni. Norska knattspyrnusambandið segir nú frá rannsókn á fjölmörgum gervigrasvöllum í Noregi. Sýni voru tekin úr 47 gervigrasvöllum út um allan Noreg. Þau sýna og sanna að efnið sem felldi fótboltastelpurnar má finna í öllu dekkjagúmmíi á öllum þessum gervigrasvöllum. Munurinn virðist vera sá að hættan liggi aðallega í því að leikurinn fer fram innanhúss en ekki utanhúss. Frekari rannsóknir munu fara fram á þeim aðstæðum og hvort loftflæði, loftræsting, raki og annað hafi áhrif á það af hverju efni eins og þetta smitist frekar í keppendur í innanhússhöllum en þegar spilað er á gervigrasi utanhúss. Norska knattspyrnusambandið mælir áfram með því að leikir fari frekar fram utanhúss en innanhúss.
Norski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira