Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar 3. september 2025 12:01 Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Eitt ráðerraembætti hefur fengið nánast sömu tölulegu upplýsingarnar frá sömu stofnun í um 45 ár. Þvert á fullyrðinar stofnunarinnar um að ráðherra megi vænta hærri tölu „á næstu árum“. Ráðherra veit þó að það geti skipt þjóðarbúið gífurlegum verðmætum, að þessi tala hækki en standi ekki í stað eða lækki. Það ætti að vera krafa að ráðherra láti hagsmuni þjóðarinnar framar en trausti á ríkisstofnun, sem hefur í 45 ár ekki getað staðið við markmið sitt. Ég er að tala um Hafrannsóknastofnun Ríkisins, Hafró, og ráðherra sjávarútvegsmála. Ástæður til að láta fara fram allsherjar faglega úttekt á ráðgjöf Hafró eru og hafa verið hrópandi í mörg ár. 1. Þorskur verðmætasti nytjastofninn. Aðalkenning Hafró og sú sem stofnunin vinnur enn eftir, er sú að því stærri hrygningarstofn, því meira verði hægt að veiða úr stofninum. Kenningin er röng, og hefur verið marg afsönnuð af vísindamönnnum og tölulegum staðreyndum. Frá 1965 til 1980 var hrygningarstofninn frá 146 – 370 þ.tonn. Meðalaflinn var um 384 þ tonn á ári. Frá 2001 til 2024 var hrygingarstofninn frá 160-525 þús tonn. Meðalaflinn um 219 þ.tonn á ári. Um 165 þús tonna minni afli per ári þrátt fyrir stærri hrygningarstofn. 2. Þorskurinn hefur misst mikinn lífmassa. Hver þorskur er mun léttari en áður, magafylli hefur minnkað. 3. Þorskurinn verður kynþroska mun seinna er fyrr. Sem þýðir að hann þroskast hægar, og viðkoman verður minni. 4. Hlutur yngri þorsks í afla hefur stórminnkað. Mun meira er af stærri, eldri, þorsk í afla en áður. Það þýðir að sjálfrán, þorskur étur þorsk, hefur stóraukist þar sem fæðuframboð er af skornum skammti. 5. Nýliðun í þorskstofninum hefur minnkað mikið frá því um 2000. Afhverju? Hafró hefur ekki hugmynd, af því að stofnunin veit sáralítð um viðkomu stofnsins fyrstu 3 ævi ár þorsksins, þegar aflöllin eru mest. 6. Hafró notar svo kallað ITQ kerfi, við ráðgjöf. Það erInvividual Transferable Quota, þar sem ráðgjöf tekur lítið sem ekkert tillit til annarra þátta vistkerfisins. Aðferðarfræði sem er löngu úreld, og margir erlendir vísindamenn bent á galla kerfisins. 7. Hafró hefur leiðrétt stofnmat sitt á þorski nánast einu sinni á áratug, um sem nemur 300-500 þús tonn. Það eitt ætti að vekja ráðherra til umhugsunar. 8. Humar, verðmætasti nytjastofninn per kíló. Stofninn hrundi upp úr 2015. Hafró hefur margreynt að þvo hendur sínar að mistökum sínum. Staðreyndin er sú að stofninn hrundi vegna óstjórnar og úreldra vinnubragða Hafró við stofnmælingar. Hvergi í heiminum, þar sem humarslóðir hafa verið rannsakaðar, hafa þær fundist jafn illa farnar. 9. Úreld vinnubrögð við rannsóknir. Hafró hefur lítið notfært sér nýja tækni við stofnstærðarmælingar og almennar hafrannsóknir. Enn er megin undirstaðan í stofnærðarmælingar svo nefnt togararall. Hafró notar hugtakið; „umhverfisbreytingar“ til að útskýra flest sem miður gengur. En á sama tíma reiknar stofnunin með að fiskurinn haldi sig á sömu bleyðunum á sama tíma ár hvert í 45 ár. 10. Loðnan er langmikilvægasta fisktegund vistkerfisins við Ísland, allir sammála um það. Það er staðreynd að það er beint samband milli afkomu botnfiskstofna og loðnunnar. Við höfum fjarlægt um 35.000.000-40.000.000 tonna af loðnu af miðunum síðustu áratugi. Þetta er stofnin sem er lykilþáttur í orkuflutningum inn á gjöful fiskimið okkar. Þessi ofveiði hefur orðið til þess að mikil „innviðarskuld“ hefur myndast í vistkerfinu. Dauð loðana er nauðsynleg vistkerfinu rétt eins og lifandi loðna. Nýliðun fiskistofna stórminnkaði eftir stórfelldar loðnuveiðar. 11. Vegna ofveiði á loðnu hefur þorskstofninn tapað lífmassa og frumframleiðni í hafinu hefur minnkað. Blómleg frumframleiðni er undirstaða góðar viðkomu fiskistofna. 12. Hafró er bendir oft á ICES, alþjóða hafrannsóknarráðið, til að réttlæta eigin niðurstöður. Árið 2018 stýrðu fulltrúar Hafró 9 vinnunefndum ICES. ?? Ég skora á núverandi atvinnuvegaráðherra að láta gera faglega úttekt á rannsóknarstarfsemi Hafró. Það er löngu tímabært að þessi ríkisstofnun fái nauðsynlegt aðhald. Lúða, humar, rækja, hörpuskel ofl, eru orðnar framandi tegundir.Þorskstofninn er stærri en þegar mest var veitt úr honum um árabil, en samt er veiðin bara hálfdrættingur. Höfundur er útgerðartæknir ofl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísland fyrst Kjartan Magnússon Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Bankarnir og þjáningin Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Aðild Íslands að ESB: Vegvísir til velsældar? Gunnar Pálsson skrifar Sjá meira
Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Eitt ráðerraembætti hefur fengið nánast sömu tölulegu upplýsingarnar frá sömu stofnun í um 45 ár. Þvert á fullyrðinar stofnunarinnar um að ráðherra megi vænta hærri tölu „á næstu árum“. Ráðherra veit þó að það geti skipt þjóðarbúið gífurlegum verðmætum, að þessi tala hækki en standi ekki í stað eða lækki. Það ætti að vera krafa að ráðherra láti hagsmuni þjóðarinnar framar en trausti á ríkisstofnun, sem hefur í 45 ár ekki getað staðið við markmið sitt. Ég er að tala um Hafrannsóknastofnun Ríkisins, Hafró, og ráðherra sjávarútvegsmála. Ástæður til að láta fara fram allsherjar faglega úttekt á ráðgjöf Hafró eru og hafa verið hrópandi í mörg ár. 1. Þorskur verðmætasti nytjastofninn. Aðalkenning Hafró og sú sem stofnunin vinnur enn eftir, er sú að því stærri hrygningarstofn, því meira verði hægt að veiða úr stofninum. Kenningin er röng, og hefur verið marg afsönnuð af vísindamönnnum og tölulegum staðreyndum. Frá 1965 til 1980 var hrygningarstofninn frá 146 – 370 þ.tonn. Meðalaflinn var um 384 þ tonn á ári. Frá 2001 til 2024 var hrygingarstofninn frá 160-525 þús tonn. Meðalaflinn um 219 þ.tonn á ári. Um 165 þús tonna minni afli per ári þrátt fyrir stærri hrygningarstofn. 2. Þorskurinn hefur misst mikinn lífmassa. Hver þorskur er mun léttari en áður, magafylli hefur minnkað. 3. Þorskurinn verður kynþroska mun seinna er fyrr. Sem þýðir að hann þroskast hægar, og viðkoman verður minni. 4. Hlutur yngri þorsks í afla hefur stórminnkað. Mun meira er af stærri, eldri, þorsk í afla en áður. Það þýðir að sjálfrán, þorskur étur þorsk, hefur stóraukist þar sem fæðuframboð er af skornum skammti. 5. Nýliðun í þorskstofninum hefur minnkað mikið frá því um 2000. Afhverju? Hafró hefur ekki hugmynd, af því að stofnunin veit sáralítð um viðkomu stofnsins fyrstu 3 ævi ár þorsksins, þegar aflöllin eru mest. 6. Hafró notar svo kallað ITQ kerfi, við ráðgjöf. Það erInvividual Transferable Quota, þar sem ráðgjöf tekur lítið sem ekkert tillit til annarra þátta vistkerfisins. Aðferðarfræði sem er löngu úreld, og margir erlendir vísindamenn bent á galla kerfisins. 7. Hafró hefur leiðrétt stofnmat sitt á þorski nánast einu sinni á áratug, um sem nemur 300-500 þús tonn. Það eitt ætti að vekja ráðherra til umhugsunar. 8. Humar, verðmætasti nytjastofninn per kíló. Stofninn hrundi upp úr 2015. Hafró hefur margreynt að þvo hendur sínar að mistökum sínum. Staðreyndin er sú að stofninn hrundi vegna óstjórnar og úreldra vinnubragða Hafró við stofnmælingar. Hvergi í heiminum, þar sem humarslóðir hafa verið rannsakaðar, hafa þær fundist jafn illa farnar. 9. Úreld vinnubrögð við rannsóknir. Hafró hefur lítið notfært sér nýja tækni við stofnstærðarmælingar og almennar hafrannsóknir. Enn er megin undirstaðan í stofnærðarmælingar svo nefnt togararall. Hafró notar hugtakið; „umhverfisbreytingar“ til að útskýra flest sem miður gengur. En á sama tíma reiknar stofnunin með að fiskurinn haldi sig á sömu bleyðunum á sama tíma ár hvert í 45 ár. 10. Loðnan er langmikilvægasta fisktegund vistkerfisins við Ísland, allir sammála um það. Það er staðreynd að það er beint samband milli afkomu botnfiskstofna og loðnunnar. Við höfum fjarlægt um 35.000.000-40.000.000 tonna af loðnu af miðunum síðustu áratugi. Þetta er stofnin sem er lykilþáttur í orkuflutningum inn á gjöful fiskimið okkar. Þessi ofveiði hefur orðið til þess að mikil „innviðarskuld“ hefur myndast í vistkerfinu. Dauð loðana er nauðsynleg vistkerfinu rétt eins og lifandi loðna. Nýliðun fiskistofna stórminnkaði eftir stórfelldar loðnuveiðar. 11. Vegna ofveiði á loðnu hefur þorskstofninn tapað lífmassa og frumframleiðni í hafinu hefur minnkað. Blómleg frumframleiðni er undirstaða góðar viðkomu fiskistofna. 12. Hafró er bendir oft á ICES, alþjóða hafrannsóknarráðið, til að réttlæta eigin niðurstöður. Árið 2018 stýrðu fulltrúar Hafró 9 vinnunefndum ICES. ?? Ég skora á núverandi atvinnuvegaráðherra að láta gera faglega úttekt á rannsóknarstarfsemi Hafró. Það er löngu tímabært að þessi ríkisstofnun fái nauðsynlegt aðhald. Lúða, humar, rækja, hörpuskel ofl, eru orðnar framandi tegundir.Þorskstofninn er stærri en þegar mest var veitt úr honum um árabil, en samt er veiðin bara hálfdrættingur. Höfundur er útgerðartæknir ofl.
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar
Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar
Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun