Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2025 21:15 Þyrla Landhelgisgæslunnar mun flytja skipverjann á sjúkrahús. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar bíður eftir því að rússneskt fiskiskip með veikan skipverja færi sig nær landinu. Tilkynning barst fyrst um veikindin í morgun en skipið var þá staðsett djúpt norðaustur af landinu. „Skipið var töluvert frá landi og óskaði eftir aðstoð en engu að síður næst Íslandi. Það var ákveðið að skipið myndi snúa við á sinni ferð og sigla inn í íslensku efnahagslögsöguna,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Um sé að ræða bráð veikindi sem kalli á að skipverjanum sé komið sem fyrst á sjúkrahús. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út um sjöleytið í kvöld og flaug fyrst á gistiheimili á Þórshöfn. Þar mun áhöfnin gista og bíða eftir því að skipverjar komi nógu nálægt landi. Gert er ráð fyrir því að þyrlusveitin leggi af stað snemma í fyrramálið eða í nótt og sæki veika skipverjann. Óvanaleg aðgerð „Þetta er töluvert flækjustig í ljósi þess að skipið er svona langt frá landi og það þarf þá að bíða eftir því að það sigli inn í íslenska efnahagslögsögu og komi síðan inn í dragi þyrlunnar,“ segir Ásgeir. Hann á von á því að aðgerðin klárist um fimmleytið í fyrramálið þegar þyrlusveitin leggi af stað frá Þórshöfn. Ásgeir segir þetta að mörgu leyti frekar óvanalegt þar sem það sé sjaldan sem aðgerðir þyrlusveitarinnar fari fram í tveimur lotum líkt og nú. „En af því að skipið er á þannig stað þá er þetta heppilegasta leiðin til að koma viðkomandi sem fyrst undir læknishendur.“ Landhelgisgæslan Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
„Skipið var töluvert frá landi og óskaði eftir aðstoð en engu að síður næst Íslandi. Það var ákveðið að skipið myndi snúa við á sinni ferð og sigla inn í íslensku efnahagslögsöguna,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Um sé að ræða bráð veikindi sem kalli á að skipverjanum sé komið sem fyrst á sjúkrahús. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út um sjöleytið í kvöld og flaug fyrst á gistiheimili á Þórshöfn. Þar mun áhöfnin gista og bíða eftir því að skipverjar komi nógu nálægt landi. Gert er ráð fyrir því að þyrlusveitin leggi af stað snemma í fyrramálið eða í nótt og sæki veika skipverjann. Óvanaleg aðgerð „Þetta er töluvert flækjustig í ljósi þess að skipið er svona langt frá landi og það þarf þá að bíða eftir því að það sigli inn í íslenska efnahagslögsögu og komi síðan inn í dragi þyrlunnar,“ segir Ásgeir. Hann á von á því að aðgerðin klárist um fimmleytið í fyrramálið þegar þyrlusveitin leggi af stað frá Þórshöfn. Ásgeir segir þetta að mörgu leyti frekar óvanalegt þar sem það sé sjaldan sem aðgerðir þyrlusveitarinnar fari fram í tveimur lotum líkt og nú. „En af því að skipið er á þannig stað þá er þetta heppilegasta leiðin til að koma viðkomandi sem fyrst undir læknishendur.“
Landhelgisgæslan Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira