Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Lovísa Arnardóttir skrifar 1. september 2025 14:32 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var við æfingu og tekur nú þátt í leitinni. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslunni barst fyrir hádegi tilkynningu frá flugvél sem var að fljúga yfir Akranes á leið á Keflavíkurflugvöll um að það hafi heyrst í neyðarsendi. Engrar flugvélar eða báts er saknað en Landhelgisgæslan hefur þó kallað út sjóbjörgunarsveitir á vegum Landsbjargar sem eru nú við leit við Akranes. Líklega er um neyðarsendi í eldri bát að ræða. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar tekur einnig þátt í leitinni. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir engrar flugvélar eða báts saknað eins og er . Engu að síður sé þörf á að kanna hvað sé í gangi. „Verkefnið er að reyna að miða út þetta hljóð, hvar sendirinn er og af hverju hann sendir frá sér og af hverju það heyrðist í honum þarna. Enn sem komið er hefur ekki fundist skýring á því. Það er ekki hægt að segja til um það hvað verkefnið tekur langan tíma en vonandi tekst að finna góða skýringu á því og það innan skamms tíma,“ segir Ásgeir. Hann segir óljóst hvaðan neyðarboðið hafi komið en tíðnin sem sendirinn sendi út á sé á ákveðinni tíðni sem bendi til þess að sendirinn sé á eldri gúmmíbát eða björgunarbát. „Þessi sendir er á ákveðinni tíðni og það bendir til þess að þetta sé eldri sendir á gúmmíbát eða björgunarbát. Sendar á nýrri bátum eða flugvélum, eða jafnvel persónulegir sendar fólks, senda boð í gervihnött með staðsetningu. Þannig við vitum að þetta er eldri sendir í ljósi þess á hvaða tíðni hann sendir á. En engu að síður þá er verið að reyna að miða hann út.“ Hefur gerst áður Hann segir þetta hafa gerst áður og þá einnig nærri Akranesi. „Alltaf þegar það kemur svona tilkynning þarf að gæta að fyllsta öryggi. Það er ekki svo langt síðan Landhelgisgæslan fékk skilaboð um neyðarsendi nærri Akranesi og í því tilfelli hafði óvart kviknað á neyðarsendi báts sem var inni í skýli eða geymslu. Þegar svona er þarf að hefja eftirgrennslan til að kanna hvað er þarna á ferðinni og því er æfing þyrlunnar nýtt í þetta núna ásamt því að björgunarsveitir hafa verið að reyna að miða hljóðið út.“ Akranes Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar tekur einnig þátt í leitinni. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir engrar flugvélar eða báts saknað eins og er . Engu að síður sé þörf á að kanna hvað sé í gangi. „Verkefnið er að reyna að miða út þetta hljóð, hvar sendirinn er og af hverju hann sendir frá sér og af hverju það heyrðist í honum þarna. Enn sem komið er hefur ekki fundist skýring á því. Það er ekki hægt að segja til um það hvað verkefnið tekur langan tíma en vonandi tekst að finna góða skýringu á því og það innan skamms tíma,“ segir Ásgeir. Hann segir óljóst hvaðan neyðarboðið hafi komið en tíðnin sem sendirinn sendi út á sé á ákveðinni tíðni sem bendi til þess að sendirinn sé á eldri gúmmíbát eða björgunarbát. „Þessi sendir er á ákveðinni tíðni og það bendir til þess að þetta sé eldri sendir á gúmmíbát eða björgunarbát. Sendar á nýrri bátum eða flugvélum, eða jafnvel persónulegir sendar fólks, senda boð í gervihnött með staðsetningu. Þannig við vitum að þetta er eldri sendir í ljósi þess á hvaða tíðni hann sendir á. En engu að síður þá er verið að reyna að miða hann út.“ Hefur gerst áður Hann segir þetta hafa gerst áður og þá einnig nærri Akranesi. „Alltaf þegar það kemur svona tilkynning þarf að gæta að fyllsta öryggi. Það er ekki svo langt síðan Landhelgisgæslan fékk skilaboð um neyðarsendi nærri Akranesi og í því tilfelli hafði óvart kviknað á neyðarsendi báts sem var inni í skýli eða geymslu. Þegar svona er þarf að hefja eftirgrennslan til að kanna hvað er þarna á ferðinni og því er æfing þyrlunnar nýtt í þetta núna ásamt því að björgunarsveitir hafa verið að reyna að miða hljóðið út.“
Akranes Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira