Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2025 09:02 Blikar voru allt annað en sáttir með rauða spjaldið sem Ívar Orri Kristjánsson gaf Viktori Karli Einarssyni í gærkvöld. Sýn Sport Það var vægast sagt rosalegur dagur í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar næstsíðasta umferðin fyrir skiptingu fór fram. Stórleikur Víkings og Breiðabliks olli engum vonbrigðum. Öll mörk umferðarinnar og umdeilda brottreksturinn í Fossvogi má nú sjá á Vísi. Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær. Besta deild karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær.
Besta deild karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira