Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 26. ágúst 2025 21:26 Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður. Vísir/Sigurjón Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður segir að hún kom að Reynisfjöru snemma í morgun hafi aðstæður verið gríðarlega erfiðar, en svæðinu hafi þrátt fyrir það ekki verið lokað. Hún hafi haft samband við lögreglu sem hafi sagt að það væri ekki búið að taka ákvörðun um hver tæki ábyrgð á því að loka svæðinu ef svo bæri undir. Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira