Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2025 14:08 Jón Helgi Björnsson er forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. HSN/Vísir/Tryggvi Páll Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) hefur eftir samtöl við hagsmunaaðila og endurmat á forsendum ákveðið að fresta byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar um að minnsta kosti fimm ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSN. Þar segir að þjónustukönnun sem gerð hafi verið á meðal skjólstæðinga hafi sýnt að ánægja með þjónustuna og starfsánægja hafi aukist mikið, sem sýni að núverandi umgjörð sem sköpuð hafi verið með nýrri heilsugæslustöð í Sunnuhlíð, ásamt starfsemi á Hvannavöllum, hafi gefið mjög góða raun. „Það hefur ásamt öðru, gefið tilefni til að staldra við og endurmeta fyrri ákvörðun. Staðan verður endurmetin að fimm árum liðnum. Stækkun núverandi húsnæðis og fagleg þróun í brennidepli Stækkun á húsnæði heilsugæslunnar í Sunnuhlíð um allt að 250 fm fyrir klíníska starfsemi liggur fyrir en auk þess leigir HSN um 1.500 fm af húsnæði undir sálfélagslega þjónustu, heimahjúkrun, ME teymi og skrifstofustarfsemi á Akureyri. Í samstarfi við Akureyrabæ verður unnið að því að flytja heimahjúkrun og heimaþjónustu Akureyrarbæjar í gott sameiginlegt húsnæði til að styðja enn frekar við árangursríkt samstarf og þjónustu. Sálfélagsleg þjónusta sem sinnir öllu Norðurlandi mun áfram verða á Hvannavöllum en einstaka starfsfólk verður áfram staðsett á öðrum starfsstöðvum HSN. Lögð er áhersla á að auglýsa sem flest störf óstaðbundin á starfssvæðinu. Mikil fagleg þróun hefur átt sér stað innan heilsugæslunnar á Akureyri, en innleiðing á teymisvinnu þar sem íbúum svæðisins er skipt upp í fjögur teymi hefur skapað betra flæði, aukið þverfaglegt samstarf og stuðlað að betri þjónustu. Þá hafa nýjar vinnuaðstæður og faglegt starf laðað að aukinn fjölda af nemum sem mikilvægt er að hafi bakland í öflugum hópi fagfólks. Jafnframt er starfsumhverfið í mikilli þróun, en nýlegar breytingar eins og styttri vinnuvika getur reynst áskorun þar sem fleiri eru fjarri á hverjum tíma og er því hagfelldara að hafa eininguna stærri til að vera betur í stakk búin að tryggja samfellu í þjónustu við skjólstæðinga. HSN telur því skynsamlegt að staldra við, styrkja núverandi faglega þróunarvinnu og þjónustu sem og stuðla að auknu jafnvægi í gæði þjónustunnar í stað þess að kljúfa í tvennt klíníska þjónustu á þessu stigi,“ segir í tilkynningunni. Heilsugæsla Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSN. Þar segir að þjónustukönnun sem gerð hafi verið á meðal skjólstæðinga hafi sýnt að ánægja með þjónustuna og starfsánægja hafi aukist mikið, sem sýni að núverandi umgjörð sem sköpuð hafi verið með nýrri heilsugæslustöð í Sunnuhlíð, ásamt starfsemi á Hvannavöllum, hafi gefið mjög góða raun. „Það hefur ásamt öðru, gefið tilefni til að staldra við og endurmeta fyrri ákvörðun. Staðan verður endurmetin að fimm árum liðnum. Stækkun núverandi húsnæðis og fagleg þróun í brennidepli Stækkun á húsnæði heilsugæslunnar í Sunnuhlíð um allt að 250 fm fyrir klíníska starfsemi liggur fyrir en auk þess leigir HSN um 1.500 fm af húsnæði undir sálfélagslega þjónustu, heimahjúkrun, ME teymi og skrifstofustarfsemi á Akureyri. Í samstarfi við Akureyrabæ verður unnið að því að flytja heimahjúkrun og heimaþjónustu Akureyrarbæjar í gott sameiginlegt húsnæði til að styðja enn frekar við árangursríkt samstarf og þjónustu. Sálfélagsleg þjónusta sem sinnir öllu Norðurlandi mun áfram verða á Hvannavöllum en einstaka starfsfólk verður áfram staðsett á öðrum starfsstöðvum HSN. Lögð er áhersla á að auglýsa sem flest störf óstaðbundin á starfssvæðinu. Mikil fagleg þróun hefur átt sér stað innan heilsugæslunnar á Akureyri, en innleiðing á teymisvinnu þar sem íbúum svæðisins er skipt upp í fjögur teymi hefur skapað betra flæði, aukið þverfaglegt samstarf og stuðlað að betri þjónustu. Þá hafa nýjar vinnuaðstæður og faglegt starf laðað að aukinn fjölda af nemum sem mikilvægt er að hafi bakland í öflugum hópi fagfólks. Jafnframt er starfsumhverfið í mikilli þróun, en nýlegar breytingar eins og styttri vinnuvika getur reynst áskorun þar sem fleiri eru fjarri á hverjum tíma og er því hagfelldara að hafa eininguna stærri til að vera betur í stakk búin að tryggja samfellu í þjónustu við skjólstæðinga. HSN telur því skynsamlegt að staldra við, styrkja núverandi faglega þróunarvinnu og þjónustu sem og stuðla að auknu jafnvægi í gæði þjónustunnar í stað þess að kljúfa í tvennt klíníska þjónustu á þessu stigi,“ segir í tilkynningunni.
Heilsugæsla Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira