Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2025 22:31 Honey Deuce kokteillinn vinsæli er drukkinn á áhorfendapöllunum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Getty/Monica Schipper Vinsæll drykkur á einu af risamótinu í tennis skilar miklum sölutekjum í kassann hjá mótshöldurum. Opna bandaríska meistaramótið í tennis, US Open, verður í aðalhlutverki næstu tvær vikurnar en mótið er haldið árlega í New York í Bandaríkjunum. Í fyrra sló kokteill í gegn sem var sérstaklega settur saman fyrir US Open mótið. Kokteillinn hefur fengið nafnið Honey Deuce og sló vægast sagt í gegn. Áhorfendur á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra keyptu næstum því sex hundruð þúsund glös af drykknum. Hvert glas kostaði 23 dollara eða meira en 2800 íslenskar krónur. Mótshaldarar fengu því meira en tólf milljónir Bandaríkjadala í tekjur af sölu kokteilsins eða meira einn og hálfan milljarð króna. Opna bandaríska risamótið lýkur með úrslitaleiknum 6. og 7. september næstkomandi. Last year, the U.S. Open official cocktail hit a whole new record: more than a half-million Honey Deuces sold at $23 each, raking in a jaw-dropping $12.8 million. (Photo: Monica Schipper via Getty Images for Grey Goose) https://t.co/yKLOP3nwfV pic.twitter.com/C15lVkuN3z— Forbes (@Forbes) August 20, 2025 Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið í tennis, US Open, verður í aðalhlutverki næstu tvær vikurnar en mótið er haldið árlega í New York í Bandaríkjunum. Í fyrra sló kokteill í gegn sem var sérstaklega settur saman fyrir US Open mótið. Kokteillinn hefur fengið nafnið Honey Deuce og sló vægast sagt í gegn. Áhorfendur á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra keyptu næstum því sex hundruð þúsund glös af drykknum. Hvert glas kostaði 23 dollara eða meira en 2800 íslenskar krónur. Mótshaldarar fengu því meira en tólf milljónir Bandaríkjadala í tekjur af sölu kokteilsins eða meira einn og hálfan milljarð króna. Opna bandaríska risamótið lýkur með úrslitaleiknum 6. og 7. september næstkomandi. Last year, the U.S. Open official cocktail hit a whole new record: more than a half-million Honey Deuces sold at $23 each, raking in a jaw-dropping $12.8 million. (Photo: Monica Schipper via Getty Images for Grey Goose) https://t.co/yKLOP3nwfV pic.twitter.com/C15lVkuN3z— Forbes (@Forbes) August 20, 2025
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira