Tíunda skotið klikkaði Auðun Georg Ólafsson skrifar 25. ágúst 2025 08:20 Starship á að flytja mannaða áhöfn til Mars og tunglsins á næstu árum. SpaceX Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX, sem er í eigu Elon Musk, stefndi að tíunda tilraunaflugi Starship geimfarsins í nótt. Af henni varð ekki. Fresta þurfti för Starship út fyrir andrúmsloftið vegna óupplýstra vandamála sem upp komu í tækjabúnaði geimfarsins. Tilkynnt hefur verið að tíunda tilraunaflug SpaceX verði það síðasta áður en fyrirtækið kynnir enn stærra geimfar en Starship til sögunnar. Forstjórinn, Elon Musk, hefur lengi talað um að Starship verði það geimfar sem mun flytja menn til Mars. Starship á einnig að flytja mannaða áhöfn NASA til tunglsins á þessum áratug. Reglulegar áætlunarferðir Markmið Musks er að Starship verði endurnýtanlegt geimfar sem geti farið til Mars í reglulegum áætlunarferðum frá og með lokum næsta árs, 2026. Fyrstu ferðirnar verði án geimfara en síðar með áhöfnum sem eiga að fara í sex mánaða langan leiðangur árið 2029. Á næstu tveimur til þremur áratugum er Musk sagður stefna að því að byggja blómlega byggð fyrir mannkyn á plánetunni rauðu. Sérfræðingar segja að þetta sé gríðarlega metnaðarfullt verkefni og óraunhæft. Musk þarf að byrja á því að sanna að SpaceX geti skotið á loft og endurheimt hluta Starship flaugarinnar á öruggan hátt. Aðeins fjögur tilraunaskot Starship út i geim eru taldar hafa gengið vel. Árangur hefur náðst við að endurheimta hluta eldflaugarinnar með því að fanga hana í risastórum vélmennaörmum sem kallast „pinnar“. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær tíunda tilraunaflug Starship getur farið fram. Fyrri tilraunir hafa gengið brösulega. Síðustu þrjár á þessu ári hafa endað með miklum sprengingum og braki sem rigndi meðal annars niður á Karíbahafseyjar og Indlandshaf. Bandaríkin Geimurinn SpaceX Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Fresta þurfti för Starship út fyrir andrúmsloftið vegna óupplýstra vandamála sem upp komu í tækjabúnaði geimfarsins. Tilkynnt hefur verið að tíunda tilraunaflug SpaceX verði það síðasta áður en fyrirtækið kynnir enn stærra geimfar en Starship til sögunnar. Forstjórinn, Elon Musk, hefur lengi talað um að Starship verði það geimfar sem mun flytja menn til Mars. Starship á einnig að flytja mannaða áhöfn NASA til tunglsins á þessum áratug. Reglulegar áætlunarferðir Markmið Musks er að Starship verði endurnýtanlegt geimfar sem geti farið til Mars í reglulegum áætlunarferðum frá og með lokum næsta árs, 2026. Fyrstu ferðirnar verði án geimfara en síðar með áhöfnum sem eiga að fara í sex mánaða langan leiðangur árið 2029. Á næstu tveimur til þremur áratugum er Musk sagður stefna að því að byggja blómlega byggð fyrir mannkyn á plánetunni rauðu. Sérfræðingar segja að þetta sé gríðarlega metnaðarfullt verkefni og óraunhæft. Musk þarf að byrja á því að sanna að SpaceX geti skotið á loft og endurheimt hluta Starship flaugarinnar á öruggan hátt. Aðeins fjögur tilraunaskot Starship út i geim eru taldar hafa gengið vel. Árangur hefur náðst við að endurheimta hluta eldflaugarinnar með því að fanga hana í risastórum vélmennaörmum sem kallast „pinnar“. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær tíunda tilraunaflug Starship getur farið fram. Fyrri tilraunir hafa gengið brösulega. Síðustu þrjár á þessu ári hafa endað með miklum sprengingum og braki sem rigndi meðal annars niður á Karíbahafseyjar og Indlandshaf.
Bandaríkin Geimurinn SpaceX Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira