„Lukkudýrið“ í mál við félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 23:31 Fjallaljónið Rocky er lykkudýr Denver Nuggets og lengst var það af leikið af feðgum. Sonurinn tók við og var ekki sáttur þegar hann var rekinn þremur árum síðar. Getty/Tyler McFarland Sá sem lék launahæsta lukkudýrið í NBA deildinni í körfubolta er farinn í mál við félagið sem hann starfaði lengi fyrir. Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira