Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. ágúst 2025 10:55 Um 77 prósent barna í Tógó eru beitt líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni. Getty/Anadolu/Omer Urer Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eru börn sem beitt eru líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni 24 prósent ólíklegri til að fylgja kúrfu þega kemur að þroska. Niðurstöðurnar byggja á rannsókn sem gerð var í 49 efnaminni ríkjum heims en áætlað er að allt að 1,2 milljarður barna um allan heim sé beittur ofbeldi í refsingarskyni á ári hverju. Hugtakið „corporal punishment“ nær, samkvæmt WHO, til allra refsinga þar sem líkamlegu afli er beitt til að valda óþægindum eða sársauka. „Það liggja nú fyrir yfirgnæfandi vísindaleg gögn sem sýna að líkamlegar refsingar hafa í för með sér margþætta áhættu þegar kemur að heilsu barna,“ hefur Guardian eftir Etienne Krug, framkvæmdastjóra heilbrigðisþátta og forvarna hjá WHO. Hann segir ofbeldið ekki hafa nein jákvæð áhrif á hegðun, þroska eða velferð barna, né til hagsbóta fyrir foreldra né samfélagið. Börn sem beitt eru líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni eru líklegri til að upplifa kvíða, þunglyndi og tillfinningalegan óstöðugleika, auk þess að hafa lélegra sjálfsmat. Þessir þættir geta síðar leitt til vímuefnaneyslu, ofbeldishegðunar og sjálfsvíga. Í Afríku og Mið-Ameríku eru 70 prósent barna beitt líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni í skóla, einhvern tímann á lífsleiðinni. Þá eru 77 prósent barna á aldrinum tveggja til fjórtán ára beitt líkamlegum refsingum í Tógó, 64 prósent í Sierra Leone, 63 prósent í Serbíu, 32 prósent í Úkraínu og 30 prósent í Kasakstan. Sextíu og átta ríki hafa bannað líkamlegt ofbeldi gegn börnum í refsingarskyni, þeirra á meðal Ísland. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Sjá meira
Niðurstöðurnar byggja á rannsókn sem gerð var í 49 efnaminni ríkjum heims en áætlað er að allt að 1,2 milljarður barna um allan heim sé beittur ofbeldi í refsingarskyni á ári hverju. Hugtakið „corporal punishment“ nær, samkvæmt WHO, til allra refsinga þar sem líkamlegu afli er beitt til að valda óþægindum eða sársauka. „Það liggja nú fyrir yfirgnæfandi vísindaleg gögn sem sýna að líkamlegar refsingar hafa í för með sér margþætta áhættu þegar kemur að heilsu barna,“ hefur Guardian eftir Etienne Krug, framkvæmdastjóra heilbrigðisþátta og forvarna hjá WHO. Hann segir ofbeldið ekki hafa nein jákvæð áhrif á hegðun, þroska eða velferð barna, né til hagsbóta fyrir foreldra né samfélagið. Börn sem beitt eru líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni eru líklegri til að upplifa kvíða, þunglyndi og tillfinningalegan óstöðugleika, auk þess að hafa lélegra sjálfsmat. Þessir þættir geta síðar leitt til vímuefnaneyslu, ofbeldishegðunar og sjálfsvíga. Í Afríku og Mið-Ameríku eru 70 prósent barna beitt líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni í skóla, einhvern tímann á lífsleiðinni. Þá eru 77 prósent barna á aldrinum tveggja til fjórtán ára beitt líkamlegum refsingum í Tógó, 64 prósent í Sierra Leone, 63 prósent í Serbíu, 32 prósent í Úkraínu og 30 prósent í Kasakstan. Sextíu og átta ríki hafa bannað líkamlegt ofbeldi gegn börnum í refsingarskyni, þeirra á meðal Ísland.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent