Féll fimm metra við að fagna marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 06:33 Liðsfélagar Mierza Firjatullah hoppuðu sem betur fer ekki á eftir honum. @mierza.lovers Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. Mierza Firjatullah skoraði gott skallamark fyrir sautján ára landslið Indónesíu leik á móti Tadsíkistan. Var réttur maður á réttum stað í teignum og skallaði boltann laglega í markið. Leikurinn var í Independence bikarnum og strákurinn kom Indónesíu í 1-0 á 34. mínútu. Markið gott og gilt en var þó alls ekki ástæðan fyrir því af hverju strákurinn komst í heimsfréttirnar. Fögnuður Firjatullah kom honum nefnilega í vandræði og á flug á netmiðlum. Firjatullah var mjög kátur með markið sitt, hljóp í átta að áhorfendastúkunni og ætlaði að fagna með stuðningsmönnum indóníska liðsins sem höfðu fjölmennt á Norður Súmötru leikvanginn í Deliserdang í Indónesíu. Hann vildi komast alveg upp að kátum stuðningsmönnunum og hoppaði því yfir girðinguna sem var umhverfis völlinn. Firjatullah hélt auðvitað að jörðin væri í sömu hæð hinum megin við girðinguna en svo var ekki raunin. Firjatullah hoppaði í staðinn beina leið ofan í gryfju milli leikvallarins og áhorfendastúkunnar. Fyrir vikið féll strákurinn um fimm metra. Liðsfélagarnir komu á eftir honum en höfðu vit á því að stoppa við girðinguna. Það ótrúlega við þetta að Firjatullah tókst að lenda stökkið og sleppa tiltölulega ómeiddur úr þessu ævintýri. Hann hélt síðan áfram að fagna. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv) Fótbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Mierza Firjatullah skoraði gott skallamark fyrir sautján ára landslið Indónesíu leik á móti Tadsíkistan. Var réttur maður á réttum stað í teignum og skallaði boltann laglega í markið. Leikurinn var í Independence bikarnum og strákurinn kom Indónesíu í 1-0 á 34. mínútu. Markið gott og gilt en var þó alls ekki ástæðan fyrir því af hverju strákurinn komst í heimsfréttirnar. Fögnuður Firjatullah kom honum nefnilega í vandræði og á flug á netmiðlum. Firjatullah var mjög kátur með markið sitt, hljóp í átta að áhorfendastúkunni og ætlaði að fagna með stuðningsmönnum indóníska liðsins sem höfðu fjölmennt á Norður Súmötru leikvanginn í Deliserdang í Indónesíu. Hann vildi komast alveg upp að kátum stuðningsmönnunum og hoppaði því yfir girðinguna sem var umhverfis völlinn. Firjatullah hélt auðvitað að jörðin væri í sömu hæð hinum megin við girðinguna en svo var ekki raunin. Firjatullah hoppaði í staðinn beina leið ofan í gryfju milli leikvallarins og áhorfendastúkunnar. Fyrir vikið féll strákurinn um fimm metra. Liðsfélagarnir komu á eftir honum en höfðu vit á því að stoppa við girðinguna. Það ótrúlega við þetta að Firjatullah tókst að lenda stökkið og sleppa tiltölulega ómeiddur úr þessu ævintýri. Hann hélt síðan áfram að fagna. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv)
Fótbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira