Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Lovísa Arnardóttir, Atli Ísleifsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 19. ágúst 2025 08:31 Skemmdirnar eru verulegar á húsnæðinu í Þverholti í Mosfellsbæ. Vísir/Anton Brink Þjófar stálu hraðbanka Íslandsbanka og milljónum sem í honum voru þegar þeir brutust inn í hraðbankaútibú Íslandsbanka í nótt. Hraðbankinn var staðsettur við bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar í Þverholti í Mosfellsbæ. Fleiri en einn er grunaður um þjófnaðinn samkvæmt lögreglu og er grunur um að grafan sem var notuð við þjófnaðinn hafi verið tekin á byggingarsvæði á Blikastaðalandi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar. Enginn hefur verið handtekinn og ekki eru til upptökur af þjófnaðinum. Hildur Rún Björnsdóttir lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á Vínlandsleið staðfestir að þjófnaðurinn hafi átt sér stað um klukkan fjögur í nótt. Hér má sjá það sem eftir er af hraðbankanum. Vísir/Anton Brink Hildur staðfestir að grafa hafi verið notuð til að brjótast inn í hraðbankann. Ekki eru til upptökur af þjófnaðinum að hennar sögn. Bæjarskrifstofurnar eru eins og áður sagði í húsnæðinu og hún segir húsnæðið ekki það skemmt að ekki sé hægt að vinna þar. Þjófunum tókst samkvæmt svörum frá Íslandsbanka að taka hraðbankann og tókst þannig að stela milljónum sem voru í honum. Hér var hraðbankinn áður en honum var stolið. Vísir/Anton Brink Hraðbankinn borinn út. Vísir/Anton Brink Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir í samtali við fréttastofu að aðkoman hafi ekki verið skemmtileg þegar hún mætti á vettvang í morgun. „Þetta er þarna fyrir framan bókasafnið og ömurlegt á að líta.“ Regína segir að málið hafi ekki áhrif á daglega starfsemi bæjarskrifstofunnar sem slíkrar en að hraðbankinn hafi verið í húsnæði sem hún deili með öðrum. Fréttin hefur verið uppfærð. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Mosfellsbær Íslandsbanki Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar. Enginn hefur verið handtekinn og ekki eru til upptökur af þjófnaðinum. Hildur Rún Björnsdóttir lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á Vínlandsleið staðfestir að þjófnaðurinn hafi átt sér stað um klukkan fjögur í nótt. Hér má sjá það sem eftir er af hraðbankanum. Vísir/Anton Brink Hildur staðfestir að grafa hafi verið notuð til að brjótast inn í hraðbankann. Ekki eru til upptökur af þjófnaðinum að hennar sögn. Bæjarskrifstofurnar eru eins og áður sagði í húsnæðinu og hún segir húsnæðið ekki það skemmt að ekki sé hægt að vinna þar. Þjófunum tókst samkvæmt svörum frá Íslandsbanka að taka hraðbankann og tókst þannig að stela milljónum sem voru í honum. Hér var hraðbankinn áður en honum var stolið. Vísir/Anton Brink Hraðbankinn borinn út. Vísir/Anton Brink Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir í samtali við fréttastofu að aðkoman hafi ekki verið skemmtileg þegar hún mætti á vettvang í morgun. „Þetta er þarna fyrir framan bókasafnið og ömurlegt á að líta.“ Regína segir að málið hafi ekki áhrif á daglega starfsemi bæjarskrifstofunnar sem slíkrar en að hraðbankinn hafi verið í húsnæði sem hún deili með öðrum. Fréttin hefur verið uppfærð. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Mosfellsbær Íslandsbanki Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent