Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 20:02 Jannik Sinner varð að hætta keppni og gefa Carlos Alcaraz sigurinn á Cincinnati Open. Skjámynd Jannik Sinner varð að gefa úrslitaleik sinn á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz á Opna Cincinnati tennismótinu í kvöld. Sinner hætti keppni eftir aðeins 23 mínútna leik en þá var staðan orðin 5-0 fyrir Alcaraz í fyrsta setti. Sinner er efstur á heimslistanum og hefur verið það í 63 vikur eða síðan í júní á síðasta ári. Alcaraz er annar á listanum. Þetta var í fjórða sinn sem þeir mætast í úrslitaleik á síðustu mánuðum og var búist við hörkuleik. Ekkert varð að því þar sem að það kom fljótlega í ljós að Sinner var ekki heill heilsu. Hann var ekki meiddur heldur veikur. Undir það síðasta náði hann varla að hreyfa sig inn á vellinum og það þurfti því ekki að koma neinum á óvart að hann hætti keppni. Alcaraz hafði unnið 8 af 13 viðureignum sínum á móti Skinner en Skinner vann þann síðasta á undan þessum sem var í úrslitaleik Wimbledon mótsins. So very sad to see 💔@carlosalcaraz comforts a disappointed Jannik Sinner after the World No. 1 is forced to retire due to illness.@CincyTennis | #CincyTennis pic.twitter.com/RzCZJGVPUT— ATP Tour (@atptour) August 18, 2025 Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Sinner hætti keppni eftir aðeins 23 mínútna leik en þá var staðan orðin 5-0 fyrir Alcaraz í fyrsta setti. Sinner er efstur á heimslistanum og hefur verið það í 63 vikur eða síðan í júní á síðasta ári. Alcaraz er annar á listanum. Þetta var í fjórða sinn sem þeir mætast í úrslitaleik á síðustu mánuðum og var búist við hörkuleik. Ekkert varð að því þar sem að það kom fljótlega í ljós að Sinner var ekki heill heilsu. Hann var ekki meiddur heldur veikur. Undir það síðasta náði hann varla að hreyfa sig inn á vellinum og það þurfti því ekki að koma neinum á óvart að hann hætti keppni. Alcaraz hafði unnið 8 af 13 viðureignum sínum á móti Skinner en Skinner vann þann síðasta á undan þessum sem var í úrslitaleik Wimbledon mótsins. So very sad to see 💔@carlosalcaraz comforts a disappointed Jannik Sinner after the World No. 1 is forced to retire due to illness.@CincyTennis | #CincyTennis pic.twitter.com/RzCZJGVPUT— ATP Tour (@atptour) August 18, 2025
Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira