Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:00 Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi. Vísir „Langflestar fjölskyldur sem eru stofnaðar í dag eru samsettar fjölskyldur, þar sem eru börn frá ólíkum framleiðendum. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel en því miður eru alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel.“ Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira