Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2025 12:47 Efnisvinnsla vegna undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun. Landsvirkjun Umhverfis- og orkustofnun veitti Landsvirkjun bráðabirgðaheimild til undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun í dag. Heimildin er sögð varða framkvæmdir sem voru þegar hafnar og að þær hafi engin áhrif á vatnshlot. Landsvirkjun fær með bráðabirgðavirkjunarleyfinu heimild til þess að setja upp vinnubúðir, aðkomuvegi og annarrar vegagerðar innan framkvæmdasvæðis. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að framkvæmdirnar séu hvorki í né við vatnsfarveg Þjórsár og hafi því hvorki bein né óbein áhrif á svonefnt vatnshlot. Vatnshlot er eining af vatni og er hugtak sem er notað við stjórn vatnamála. Leyfið gildi til sex mánaða. Landsvirkjun segist nú ætla að sækja um framkvæmdaleyfi til Rangárþings ytra til þess að halda undirbúningsframkvæmdum sem voru hafnar áfram. Til stóð að þeim lyki fyrir áramót. Þá hefur fyrirtækið óskað eftir því að Umhverfis- og orkustofnun fjalli að nýju um umsókn um virkjunarleyfi vegna virkunarinnar. Virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar var ógilt fyrir dómstólum og var staðfest í Hæstarétti í sumar. Landsvirkjun sótti um leyfi að nýju á grundvelli breytinga sem gerðar voru á lögum um raforku og stjórn vatnamála. Framkvæmdir vegna virkjunarinn voru stöðvaðar með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála eftir kröfu landeigenda við Þjórsá í síðasta mánuði. Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Landsvirkjun fær með bráðabirgðavirkjunarleyfinu heimild til þess að setja upp vinnubúðir, aðkomuvegi og annarrar vegagerðar innan framkvæmdasvæðis. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að framkvæmdirnar séu hvorki í né við vatnsfarveg Þjórsár og hafi því hvorki bein né óbein áhrif á svonefnt vatnshlot. Vatnshlot er eining af vatni og er hugtak sem er notað við stjórn vatnamála. Leyfið gildi til sex mánaða. Landsvirkjun segist nú ætla að sækja um framkvæmdaleyfi til Rangárþings ytra til þess að halda undirbúningsframkvæmdum sem voru hafnar áfram. Til stóð að þeim lyki fyrir áramót. Þá hefur fyrirtækið óskað eftir því að Umhverfis- og orkustofnun fjalli að nýju um umsókn um virkjunarleyfi vegna virkunarinnar. Virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar var ógilt fyrir dómstólum og var staðfest í Hæstarétti í sumar. Landsvirkjun sótti um leyfi að nýju á grundvelli breytinga sem gerðar voru á lögum um raforku og stjórn vatnamála. Framkvæmdir vegna virkjunarinn voru stöðvaðar með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála eftir kröfu landeigenda við Þjórsá í síðasta mánuði.
Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira