Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 22:45 Dennis Schröder brunar framhjá varnarmanni í átt að körfunni. Uwe Anspach/Getty Liðin sem leika á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik sem hefst í lok mánaðar eru á fullu í undirbúningi sínum. Þýskaland lagði Slóvena öðru sinni um helgina og Ísraelar lögðu Grikki af velli. Þýskaland tók á móti Slóvenum í þetta sinn en liðin höfðu att kappi í Ljubljana á föstudaginn síðasta. Þá unnu Þjóðverjar 14 stiga sigur en í kvöld var hann 10 stig eða 80-70. Luka Doncic vantaði í lið Slóvena en stigahæstur þeirra var Gregor Horvat með 15 stig. Hjá Þjóðverjum var Dennis Schröder atkvæðamestur með 18 stig og sex stoðsendingar og Franz Wagner bætti við 17 stigum. Slóvenar leika með Íslandi í D riðli. Ísraelar sem einnig eru með Íslandi í riðli á mótinu heimsóttu Grikki og rúlluðu þeim upp 75-58. Þetta var þriðji sigurleikur Ísraela í undirbúningi sínum en Grikkir eru enn að bíða eftir að Giannis Antetokounmpo komi til liðs við félaga sína. Pólverjar, sem fengu slæm tíðindi fyrri í dag þegar Jeremy Sochan helltist úr lestinni, unnu Svíþjóð með tveimur stigum. Svíþjóð var sex stigum á eftir Póllandi þegar lítið var eftir og áttu ekki nógu mikinn tíma eftir tli að draga Pólverjana nær sér. Pólland heldur D riðilinn í Katowice og er því með Íslandi í riðli. Þá lagði Serbía Kýpverja af velli nokkuð örugglega í Limassol 55-122. Serbarnir voru án Nikola Jokic og Bogdan Bogdanovic en það kom alls ekki að sök. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Þýskaland tók á móti Slóvenum í þetta sinn en liðin höfðu att kappi í Ljubljana á föstudaginn síðasta. Þá unnu Þjóðverjar 14 stiga sigur en í kvöld var hann 10 stig eða 80-70. Luka Doncic vantaði í lið Slóvena en stigahæstur þeirra var Gregor Horvat með 15 stig. Hjá Þjóðverjum var Dennis Schröder atkvæðamestur með 18 stig og sex stoðsendingar og Franz Wagner bætti við 17 stigum. Slóvenar leika með Íslandi í D riðli. Ísraelar sem einnig eru með Íslandi í riðli á mótinu heimsóttu Grikki og rúlluðu þeim upp 75-58. Þetta var þriðji sigurleikur Ísraela í undirbúningi sínum en Grikkir eru enn að bíða eftir að Giannis Antetokounmpo komi til liðs við félaga sína. Pólverjar, sem fengu slæm tíðindi fyrri í dag þegar Jeremy Sochan helltist úr lestinni, unnu Svíþjóð með tveimur stigum. Svíþjóð var sex stigum á eftir Póllandi þegar lítið var eftir og áttu ekki nógu mikinn tíma eftir tli að draga Pólverjana nær sér. Pólland heldur D riðilinn í Katowice og er því með Íslandi í riðli. Þá lagði Serbía Kýpverja af velli nokkuð örugglega í Limassol 55-122. Serbarnir voru án Nikola Jokic og Bogdan Bogdanovic en það kom alls ekki að sök.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum