Mourinho grét á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 08:30 Jose Mourinho átti erfitt með sig í gær á blaðamannafundi fyrir Evrópuleik Fenerbahce á móti Feyenoord en leikurinn fer fram í kvöld. Getty/Yannick Verhoeven Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira