Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Agnar Már Másson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 4. ágúst 2025 19:39 Umferðin hefur verið þung um helgina. Vísir Þyrluáhöfn Landhelgsisgæslunnar hefur sinnt umferðareftirliti í dag í samstarfi við lögregluna á Vesturlandi. Þrettán voru í dag sektaðir fyrir ölvunarakstur á Suðurlandi og um tvö hundruð stöðvaðir vegna hraðaksturs á Austurlandi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig. „Þetta er umferðareftirlit með lögreglu,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi gæslunnar í samtali við Vísi um eftirlit þyrlunnar með umferðinni á Vesturlandi í dag. Ein stærsta ferðahelgi ársins er senn á enda en verslunarmannahelgin hefur verið annasöm hjá lögreglu víða um land. Mikil umferð er um landið og lögregluembætti í öllum landshlutum hafa haft afskipti af fólki á ferðinni. Engum ökumanni var hleypt út í umferðina við Landeyjarhöfn án þess að blása en þaðan streyma nú Þjóðhátíðargestir frá Vestmannaeyjum. Þrettán ökumenn á Suðurlandi mega eiga von á kæru vegna ölvunarakstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Á Austurlandi voru 200 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur samkvæmt upplýsingum frá lögregluembættinu þar. Verslunarmannahelgin hófst með hvelli en veðurviðvaranir með tilheyrandi hvassviðri og rigningu gengu yfir landið og léku gesti útihátíða sums staðar grátt, einkum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Veðrið skánaði þegar leið á helgina en Þjóðhátíð náði hámarki með brekkusöng í gærkvöldi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig, að því er fréttastofa kemst næst, en til að svo verði enn er mikilvægt að fara varlega í umferðinni og flýta sér heim svo allir komist heilir heim. Umferð Umferðaröryggi Landhelgisgæslan Lögreglumál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Þetta er umferðareftirlit með lögreglu,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi gæslunnar í samtali við Vísi um eftirlit þyrlunnar með umferðinni á Vesturlandi í dag. Ein stærsta ferðahelgi ársins er senn á enda en verslunarmannahelgin hefur verið annasöm hjá lögreglu víða um land. Mikil umferð er um landið og lögregluembætti í öllum landshlutum hafa haft afskipti af fólki á ferðinni. Engum ökumanni var hleypt út í umferðina við Landeyjarhöfn án þess að blása en þaðan streyma nú Þjóðhátíðargestir frá Vestmannaeyjum. Þrettán ökumenn á Suðurlandi mega eiga von á kæru vegna ölvunarakstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Á Austurlandi voru 200 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur samkvæmt upplýsingum frá lögregluembættinu þar. Verslunarmannahelgin hófst með hvelli en veðurviðvaranir með tilheyrandi hvassviðri og rigningu gengu yfir landið og léku gesti útihátíða sums staðar grátt, einkum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Veðrið skánaði þegar leið á helgina en Þjóðhátíð náði hámarki með brekkusöng í gærkvöldi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig, að því er fréttastofa kemst næst, en til að svo verði enn er mikilvægt að fara varlega í umferðinni og flýta sér heim svo allir komist heilir heim.
Umferð Umferðaröryggi Landhelgisgæslan Lögreglumál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira