Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Jón Þór Stefánsson skrifar 1. ágúst 2025 10:39 Anthony Hopkins í hlutverki Hannibals Lecter. Til vinstri úr Instagram-myndbandi. Til hægri úr Lömbin þagna. Breski stórleikarinn Anthony Hopkins hefur líkt nýrri andlitsgrímu Kim Kardashian við grímu sem hann bar þegar hann lék hinn ógleymanlega Hannibal Lecter. Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi. Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira