Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Valur Páll Eiríksson skrifar 31. júlí 2025 10:45 Alexander Isak hefur skorað 62 mörk í 109 leikjum fyrir Newcastle og spilaði stórkostlega vel á síðasta tímabili. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. Framtíð Isak hefur verið mikið til umræðu í sumar og virðist fátt ætla að koma í veg fyrir brottför hans frá Newcastle United. Hann ferðaðist ekki með liðinu í Asíu í æfinga- og keppnisferð og er fastlega orðaður við Liverpool. Isak hefur verið orðaður við önnur félög, meðal annars í Sádi-Arabíu, en ef marka má breska fjölmiðla vill hann aðeins ganga í raðir Englandsmeistaranna. Einhverjir miðlar segja Isak þegar hafa náð samkomulagi við Liverpool og aðrir segja að Newcastle og Liverpool séu við að hefja samningsviðræður um kaupverð. Isak fór ekki með Newcastle til Asíu fyrr í þessum mánuði en liðið tapaði fyrir Arsenal í Singapúr 27. júlí og stjörnuliði kóresku úrvalsdeildarinnar í gær. Næst er leikur við Tottenham Hotspur 3. ágúst áður en liðið heldur heim á leið. Einhvern veginn þarf Isak að halda sér við og hefur hann fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad. Með Sociedad leikur Orri Steinn Óskarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Ef marka má breska og spænska miðla æfir Isak þó ekki með liðinu heldur er þar með einkaþjálfara og æfir einn til að halda sér við. Isak er 25 ára gamall og lék í þrjú ár fyrir Sociedad, frá 2019 til 2022, áður en Newcastle reiddi fram um 63 milljónir punda fyrir framherjann. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Newcastle. Liverpool er sagt þurfa að reiða fram hátt í 120 milljónir punda til að tryggja sér krafta Isak en liðið hefur þegar keypt bæði Hugo Ekitike og Florian Wirtz í framliggjandi stöður fyrir tæplega 180 milljónir. Newcastle hefur leitað lifandi ljósi að framherja í sumar en sú leit gengið illa. Newcastle vildi til að mynda fá Ekitike en varð ekki erindi sem erfiði. Liðið færði þá augu sín að Slóvenanum Benjamin Sesko hjá RB Leipzig en útlit er fyrir að sá vilji frekar fara til Manchester United. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45 Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31 Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32 Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Framtíð Isak hefur verið mikið til umræðu í sumar og virðist fátt ætla að koma í veg fyrir brottför hans frá Newcastle United. Hann ferðaðist ekki með liðinu í Asíu í æfinga- og keppnisferð og er fastlega orðaður við Liverpool. Isak hefur verið orðaður við önnur félög, meðal annars í Sádi-Arabíu, en ef marka má breska fjölmiðla vill hann aðeins ganga í raðir Englandsmeistaranna. Einhverjir miðlar segja Isak þegar hafa náð samkomulagi við Liverpool og aðrir segja að Newcastle og Liverpool séu við að hefja samningsviðræður um kaupverð. Isak fór ekki með Newcastle til Asíu fyrr í þessum mánuði en liðið tapaði fyrir Arsenal í Singapúr 27. júlí og stjörnuliði kóresku úrvalsdeildarinnar í gær. Næst er leikur við Tottenham Hotspur 3. ágúst áður en liðið heldur heim á leið. Einhvern veginn þarf Isak að halda sér við og hefur hann fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad. Með Sociedad leikur Orri Steinn Óskarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Ef marka má breska og spænska miðla æfir Isak þó ekki með liðinu heldur er þar með einkaþjálfara og æfir einn til að halda sér við. Isak er 25 ára gamall og lék í þrjú ár fyrir Sociedad, frá 2019 til 2022, áður en Newcastle reiddi fram um 63 milljónir punda fyrir framherjann. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Newcastle. Liverpool er sagt þurfa að reiða fram hátt í 120 milljónir punda til að tryggja sér krafta Isak en liðið hefur þegar keypt bæði Hugo Ekitike og Florian Wirtz í framliggjandi stöður fyrir tæplega 180 milljónir. Newcastle hefur leitað lifandi ljósi að framherja í sumar en sú leit gengið illa. Newcastle vildi til að mynda fá Ekitike en varð ekki erindi sem erfiði. Liðið færði þá augu sín að Slóvenanum Benjamin Sesko hjá RB Leipzig en útlit er fyrir að sá vilji frekar fara til Manchester United.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45 Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31 Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32 Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01
Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45
Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31
Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32
Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03