Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2025 20:04 Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi er viss um að vélina eigi eftir að slá í gegn hjá ferðamönnum, sem koma í Lindartún. Magnús Hlynur Hreiðarsson Erlendir ferðamenn, sem heimsækja Íslands heillast margir af gömlum flugvélum og eftir því sem þær eru verr farnar virðast þeir vera hrifnari eins og sést á aðsókn að flugvélaflakinu á Sólheimasandi. Nú hefur bóndi í Landeyjum komið sér upp Rússnesku hermanna flugvélaflaki á sinni jörð i þeirri von að ferðamenn flykkist líka til hans. Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira
Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira