NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 11:32 Marcus Morris hefur spilað með fjölmörgum liðum í NBA á þrettán árum sínum í deildinni. Getty/ Rich Schultz NBA körfuboltamaðurinn Marcus Morris var handtekinn á Flórída um helgina. Hann hneykslast sjálfur á kringumstæðunum og þá einkum orðalaginu í kærunni. Morris er einn af reyndustu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta en hann hefur spilað í þrettán tímabil í deildinni. BREAKING: Marcus Morris arrested for fraud, sources tell ESPN. pic.twitter.com/u3WpBetgZ6— Scams Charnia (@ScamsCharnia) July 27, 2025 Morris var handtekinn fyrir að falsa ávísun og á ekki möguleika á að vera leystur út gegn tryggingu þar sem hann gæti flúið fylkið að mati dómarans. Morris er 35 ára gamall og handtekinn á flugvellinum á Flórída samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. „Orðalagið í ákærunni er fáránlegt,“ skrifaði tvíburabróðir hans Markeef Morris á samfélagsmiðlum. „Fjandinn hafi það að lenda í þessu fyrir þetta okurverð sem þú og fjölskylda þín eru rukkuð um á flugvöllum. Þeir fá síðan alla til að halda það að ég standi í einhverjum fjársvikum,“ skrifaði Morris. The wording is crazy. Damn for that amount of money they’ll embarrass you in the airport with your family. They got y’all really thinking bro did some fraud shit. They could have came to the crib for all that. When y’all hear the real story on this shit man. All I can say is…— Keef Morris (@Keefmorris) July 28, 2025 „Þið þurfið að heyra alla söguna. Það eina sem ég get sagt nú að þetta hefur verið eitthvað til að læra af. Þetta er svo skrýtið að ég fæ höfuðverk af því að hugsa um þetta,“ skrifaði Morris. Marcus Morris hefur spilað 908 leiki í NBA en spilaði ekki á síðasta tímabili eftir að New York Knicks lét hann fara í september. Hann hefur spilað fyrir Houston Rockets, Phoenix Suns, Detroit Pistons, Boston Celtics, Los Angeles Clippers, Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Morris er einn af reyndustu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta en hann hefur spilað í þrettán tímabil í deildinni. BREAKING: Marcus Morris arrested for fraud, sources tell ESPN. pic.twitter.com/u3WpBetgZ6— Scams Charnia (@ScamsCharnia) July 27, 2025 Morris var handtekinn fyrir að falsa ávísun og á ekki möguleika á að vera leystur út gegn tryggingu þar sem hann gæti flúið fylkið að mati dómarans. Morris er 35 ára gamall og handtekinn á flugvellinum á Flórída samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. „Orðalagið í ákærunni er fáránlegt,“ skrifaði tvíburabróðir hans Markeef Morris á samfélagsmiðlum. „Fjandinn hafi það að lenda í þessu fyrir þetta okurverð sem þú og fjölskylda þín eru rukkuð um á flugvöllum. Þeir fá síðan alla til að halda það að ég standi í einhverjum fjársvikum,“ skrifaði Morris. The wording is crazy. Damn for that amount of money they’ll embarrass you in the airport with your family. They got y’all really thinking bro did some fraud shit. They could have came to the crib for all that. When y’all hear the real story on this shit man. All I can say is…— Keef Morris (@Keefmorris) July 28, 2025 „Þið þurfið að heyra alla söguna. Það eina sem ég get sagt nú að þetta hefur verið eitthvað til að læra af. Þetta er svo skrýtið að ég fæ höfuðverk af því að hugsa um þetta,“ skrifaði Morris. Marcus Morris hefur spilað 908 leiki í NBA en spilaði ekki á síðasta tímabili eftir að New York Knicks lét hann fara í september. Hann hefur spilað fyrir Houston Rockets, Phoenix Suns, Detroit Pistons, Boston Celtics, Los Angeles Clippers, Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira