Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2025 09:33 Jeff Teague átti oft erfitt með að komast framhjá LeBron James. Kevin C. Cox/Getty Images Fyrrum NBA leikmaðurinn Jeff Teague sagði LeBron James hafa gert sér upp meiðsli í baki til að sleppa við lyfjapróf, vegna þess að hann var á sterum. Teague dró ummælin svo til baka og sagðist bara hafa verið að djóka. „Hann var á sterum… Þess vegna þurfti hann að fara í felur í smástund. Þeir byrjuðu að prófa fyrir vaxtarhormónum (e. Human Growth Hormone) og hann sagðist vera meiddur í bakinu. Lét sig hverfa í þrjár vikur og kom horaður til baka“ sagði Jeff Teague um tíma LeBron James hjá Miami Heat í hlaðvarpinu Club250. Jeff Teague says LeBron James used steroids while being on the Heat“They started testing for HGH and he had to sit out. He said his back was hurting and he sat out for 3 weeks then came back skinny.”(Via @club520podcast, h/t @JesseGladsaget) pic.twitter.com/8Sd5bgwaXr— Fullcourtpass (@Fullcourtpass) July 23, 2025 Þeir voru aldrei liðsfélagar en spiluðu í NBA á sama tíma. Teague var leikmaður Atlanta Hawks þegar LeBron var leikmaður Miami Heat og þeir mættust margoft. Saga Teague smellur ekki alveg heim og saman því NBA byrjaði ekki að prófa fyrir vaxtarhormónum fyrr en árið 2015, þegar LeBron var orðinn leikmaður Cleveland Cavaliers. Hann birti síðan útskýringu á Instagram í gær og sagðist hafa verið að grínast. Jeff Teague says his comments about LeBron using steroids were just a joke pic.twitter.com/dbR2cBZFJy— NBACentral (@TheDunkCentral) July 23, 2025 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
„Hann var á sterum… Þess vegna þurfti hann að fara í felur í smástund. Þeir byrjuðu að prófa fyrir vaxtarhormónum (e. Human Growth Hormone) og hann sagðist vera meiddur í bakinu. Lét sig hverfa í þrjár vikur og kom horaður til baka“ sagði Jeff Teague um tíma LeBron James hjá Miami Heat í hlaðvarpinu Club250. Jeff Teague says LeBron James used steroids while being on the Heat“They started testing for HGH and he had to sit out. He said his back was hurting and he sat out for 3 weeks then came back skinny.”(Via @club520podcast, h/t @JesseGladsaget) pic.twitter.com/8Sd5bgwaXr— Fullcourtpass (@Fullcourtpass) July 23, 2025 Þeir voru aldrei liðsfélagar en spiluðu í NBA á sama tíma. Teague var leikmaður Atlanta Hawks þegar LeBron var leikmaður Miami Heat og þeir mættust margoft. Saga Teague smellur ekki alveg heim og saman því NBA byrjaði ekki að prófa fyrir vaxtarhormónum fyrr en árið 2015, þegar LeBron var orðinn leikmaður Cleveland Cavaliers. Hann birti síðan útskýringu á Instagram í gær og sagðist hafa verið að grínast. Jeff Teague says his comments about LeBron using steroids were just a joke pic.twitter.com/dbR2cBZFJy— NBACentral (@TheDunkCentral) July 23, 2025
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira