Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júlí 2025 08:55 Hitinn hefur farið yfir 50 stig á nokkrum stöðum í landinu. epa/Abedin Taherkenareh Stjórnvöld í Íran hafa ákveðið að morgundagurinn verði almennur frídagur í höfuðborginni Tehran en hiti hefur mælst yfir 50 stigum og vatnsból að þorna upp. Yfirvöld hafa biðlað til íbúa um að spara vatn en þurrkur hefur staðið yfir í landinu í fimm ár og regn verið með minnsta móti það sem af er þessu ári. Þá náði hitinn 52,8 stigum í borginni Shabankareh um helgina og 51,3 stig í bænum Abadan. Hiti mælist 53 stig í Kúvæt en mælingin hefur ekki verið staðfest. Guardian hefur eftir ónafngreindum íbúa í Tehran að sólin sé svo sterk í borginni að það sé ómögulegt að ganga um úti. „Mér líður eins og húðin sé að brenna. Skyrtan mín verður blaut á augnabliki og ég fer í sturtu tvisvar á dag í þessum hita. Sem betur fer er ekki vatnsskortur þar sem ég bý.“ Hitinn náði 41 stigi í Tehran í gær. Masoud Pezeshkian, forseti Íran, sagði á ríkisstjórnarfundi í gær að vatnsskorturinn væri í raun verri en menn gerðu sér grein fyrir og ef ekki yrði gripið til aðgerða myndi skapast staða í framtíðinni sem ekki yrði hægt að leysa. Sporna þyrfti við ofnotkun. Annar viðmælandi Guardian í Mashhad sagði fólk hafa áhyggjur af rafmagnssleysi vegna vatnsskortsins og þá væri hitinn óbærilegur. Vandamálið hefði vaxið með byggingu stíflu í Afganistan, sem menn töldu hindra flæði inn í Mashhad. Uppistöðulón væru að þorna upp og vatnsból að hverfa. Íran Veður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Yfirvöld hafa biðlað til íbúa um að spara vatn en þurrkur hefur staðið yfir í landinu í fimm ár og regn verið með minnsta móti það sem af er þessu ári. Þá náði hitinn 52,8 stigum í borginni Shabankareh um helgina og 51,3 stig í bænum Abadan. Hiti mælist 53 stig í Kúvæt en mælingin hefur ekki verið staðfest. Guardian hefur eftir ónafngreindum íbúa í Tehran að sólin sé svo sterk í borginni að það sé ómögulegt að ganga um úti. „Mér líður eins og húðin sé að brenna. Skyrtan mín verður blaut á augnabliki og ég fer í sturtu tvisvar á dag í þessum hita. Sem betur fer er ekki vatnsskortur þar sem ég bý.“ Hitinn náði 41 stigi í Tehran í gær. Masoud Pezeshkian, forseti Íran, sagði á ríkisstjórnarfundi í gær að vatnsskorturinn væri í raun verri en menn gerðu sér grein fyrir og ef ekki yrði gripið til aðgerða myndi skapast staða í framtíðinni sem ekki yrði hægt að leysa. Sporna þyrfti við ofnotkun. Annar viðmælandi Guardian í Mashhad sagði fólk hafa áhyggjur af rafmagnssleysi vegna vatnsskortsins og þá væri hitinn óbærilegur. Vandamálið hefði vaxið með byggingu stíflu í Afganistan, sem menn töldu hindra flæði inn í Mashhad. Uppistöðulón væru að þorna upp og vatnsból að hverfa.
Íran Veður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira