Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar 22. júlí 2025 08:01 Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Innflytjendamál Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika.
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun