Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar 22. júlí 2025 08:01 Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Innflytjendamál Mest lesið Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 01.11.25 Halldór Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika.
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun