Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 21. júlí 2025 13:42 Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Vísir/Magnús Hlynur Brunavarnir Árnessýslu eru enn að störfum eftir að eldur kviknaði í hrúgu af trjákurli á Selfossi og gert er ráð fyrir að slökkvistörf haldi áfram fram á nótt. Tugir slökkviliðsmanna hafa komið að verkefninu. „Við fengum tilkynningu hér í gær um eld í timburhrúgu. Við erum búnir að vera hérna að störfum síðan klukkan tvö í gær,“ segir Lárus Kristin Guðmundsson, svæðisstjóri björgunarsveita Árnessýslu, í samtali við fréttastofu. Á sunnudag kviknaði í stórri timburhrúgu á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins á Selfossi. Á milli fjörutíu og fimmtíu slökkviliðsmenn hafa aðstoðað við að slökkva eldinn, þar á meðal einhverjir sem voru að störfum í nótt. Lárus Kristinn býst við að starfinu ljúki ekki fyrr en í nótt. „Við verðum hérna að störfum allaveganna á kvöld og eitthvað fram á nótt reikna ég með. En þetta gengur vel með þessum öflugu vélum frá Fossvélum, segir hann. „Við auðvitað erum með stórt og öflugt lið og sumir eru auðvitað þreyttir en við erum búnir að vera fá menn frá öðrum stöðvum. Þannig að hérna hafa verið menn frá Laugavatni, Þorlákshöfn og Hveragerði og við erum að fá menn úr Reykholti, Flúðum og Árnesi.“ Timbrið er fært og kælt.Vísir/Magnús Hlynur Um er að ræða stóra hrúgu og segir Lárus það ekki algengt að slökkviliðið sé kallað út verkefni jafnstórt og þetta. Verkefnið sé lærdómsríkt fyrir slökkviliðsmennina. „Við kölluðum til stórvirkar vinnuvélar sem eru að moka efninu frá, það er mikill hiti í haugnum. Við tökum í raun efni úr haugnum, kælum það og færum það til.“ Vatnið sem nýtt er í slökkvistörfin er bæði úr lögnum Selfossveitu og úr Ölfusá. Lárus segist ekki gera sér grein fyrir hversu mikið tjón sé um ræða en flytja átti hrúguna erlendis í endurvinnslu. Árborg Slökkvilið Tengdar fréttir Kviknaði í haug af timburkurli Brunavarnir Árnessýslu eru við slökkvistörf á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins á Selfossi. Þar kviknaði eldur í stórum haug af timburkurli. 20. júlí 2025 21:33 Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Fjölmennt lið slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu hefur unnið að því frá klukkan 14 í gær að ráða niðurlögum elds sem kom upp í stóru fjalli af trjákurli á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins við Hrísmýri á Selfossi. 21. júlí 2025 09:13 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Við fengum tilkynningu hér í gær um eld í timburhrúgu. Við erum búnir að vera hérna að störfum síðan klukkan tvö í gær,“ segir Lárus Kristin Guðmundsson, svæðisstjóri björgunarsveita Árnessýslu, í samtali við fréttastofu. Á sunnudag kviknaði í stórri timburhrúgu á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins á Selfossi. Á milli fjörutíu og fimmtíu slökkviliðsmenn hafa aðstoðað við að slökkva eldinn, þar á meðal einhverjir sem voru að störfum í nótt. Lárus Kristinn býst við að starfinu ljúki ekki fyrr en í nótt. „Við verðum hérna að störfum allaveganna á kvöld og eitthvað fram á nótt reikna ég með. En þetta gengur vel með þessum öflugu vélum frá Fossvélum, segir hann. „Við auðvitað erum með stórt og öflugt lið og sumir eru auðvitað þreyttir en við erum búnir að vera fá menn frá öðrum stöðvum. Þannig að hérna hafa verið menn frá Laugavatni, Þorlákshöfn og Hveragerði og við erum að fá menn úr Reykholti, Flúðum og Árnesi.“ Timbrið er fært og kælt.Vísir/Magnús Hlynur Um er að ræða stóra hrúgu og segir Lárus það ekki algengt að slökkviliðið sé kallað út verkefni jafnstórt og þetta. Verkefnið sé lærdómsríkt fyrir slökkviliðsmennina. „Við kölluðum til stórvirkar vinnuvélar sem eru að moka efninu frá, það er mikill hiti í haugnum. Við tökum í raun efni úr haugnum, kælum það og færum það til.“ Vatnið sem nýtt er í slökkvistörfin er bæði úr lögnum Selfossveitu og úr Ölfusá. Lárus segist ekki gera sér grein fyrir hversu mikið tjón sé um ræða en flytja átti hrúguna erlendis í endurvinnslu.
Árborg Slökkvilið Tengdar fréttir Kviknaði í haug af timburkurli Brunavarnir Árnessýslu eru við slökkvistörf á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins á Selfossi. Þar kviknaði eldur í stórum haug af timburkurli. 20. júlí 2025 21:33 Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Fjölmennt lið slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu hefur unnið að því frá klukkan 14 í gær að ráða niðurlögum elds sem kom upp í stóru fjalli af trjákurli á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins við Hrísmýri á Selfossi. 21. júlí 2025 09:13 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Kviknaði í haug af timburkurli Brunavarnir Árnessýslu eru við slökkvistörf á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins á Selfossi. Þar kviknaði eldur í stórum haug af timburkurli. 20. júlí 2025 21:33
Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Fjölmennt lið slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu hefur unnið að því frá klukkan 14 í gær að ráða niðurlögum elds sem kom upp í stóru fjalli af trjákurli á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins við Hrísmýri á Selfossi. 21. júlí 2025 09:13
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent