Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar 16. júlí 2025 17:00 Í nýlegri grein skrifar bæjarstjórin í sveitarfélaginu Ölfus að „ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur [hafi] valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða“. Máli sínu til stuðnings skoðar bæjarstjórinn breytingar á verðmæti hlutabréfa þriggja félaga á markaði frá 24. mars síðastliðinn til 15. júlí. Vissulega má draga tengsl þarna á milli en orsakasamhengi er flóknara, en það er rétt að lækkun hlutabréfanna í þessum þremur félögum hefur verið um 19% en á sama tíma hafa önnur fyrirtæki lækkað líka á meðan önnur hafa hækkað. Hlutabréfavísitalan er vissulega lægri núna en hún var í upphafi árs en hún er mun hærri en hún var fyrir kosningar. Það er ekki auðvelt að rökstyðja mál sitt með gögnum. Sérstaklega flóknum gögnum þar sem margar breytur hafa áhrif. Það virðist vera augljóst að kostnaður þessara fyrirtækja á eftir að aukast með auknum veiðigjöldum - en það sem er mikilvægt að skilja er að það er hliðrun á fjármagni. Það má vel vera að ávöxtun lífeyrissjóða vegna þessara hlutabréfa verði lægri, en á móti hækka iðgjöld og önnur hagkerfisleg áhrif breytinganna. Fiskurinn mun áfram seljast á nákvæmlega sama verði, óháð skattinum, og þar af leiðandi mun það ekki hafa nein áhrif á hagkerfið í heild sinni, bara hvernig arðurinn af auðlindinni skiptist. Þessi rök bæjarstjórans eru þess vegna mjög sértæk. Þau horfa bara á afmarkaðan hluta heildarjöfnunnar - þann hluta sem hentar pólitíkinni hans. Höfundur er fyrrverandi þingmaður og nörd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björn Leví Gunnarsson Mest lesið Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Sjá meira
Í nýlegri grein skrifar bæjarstjórin í sveitarfélaginu Ölfus að „ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur [hafi] valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða“. Máli sínu til stuðnings skoðar bæjarstjórinn breytingar á verðmæti hlutabréfa þriggja félaga á markaði frá 24. mars síðastliðinn til 15. júlí. Vissulega má draga tengsl þarna á milli en orsakasamhengi er flóknara, en það er rétt að lækkun hlutabréfanna í þessum þremur félögum hefur verið um 19% en á sama tíma hafa önnur fyrirtæki lækkað líka á meðan önnur hafa hækkað. Hlutabréfavísitalan er vissulega lægri núna en hún var í upphafi árs en hún er mun hærri en hún var fyrir kosningar. Það er ekki auðvelt að rökstyðja mál sitt með gögnum. Sérstaklega flóknum gögnum þar sem margar breytur hafa áhrif. Það virðist vera augljóst að kostnaður þessara fyrirtækja á eftir að aukast með auknum veiðigjöldum - en það sem er mikilvægt að skilja er að það er hliðrun á fjármagni. Það má vel vera að ávöxtun lífeyrissjóða vegna þessara hlutabréfa verði lægri, en á móti hækka iðgjöld og önnur hagkerfisleg áhrif breytinganna. Fiskurinn mun áfram seljast á nákvæmlega sama verði, óháð skattinum, og þar af leiðandi mun það ekki hafa nein áhrif á hagkerfið í heild sinni, bara hvernig arðurinn af auðlindinni skiptist. Þessi rök bæjarstjórans eru þess vegna mjög sértæk. Þau horfa bara á afmarkaðan hluta heildarjöfnunnar - þann hluta sem hentar pólitíkinni hans. Höfundur er fyrrverandi þingmaður og nörd.
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun