Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 12:32 Esvatíní, sem áður hét Svasíland, er smáríki og síðasta konungsveldi Afríku. Höfuðborgin heitir Mbabane. Getty Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa flutt fimm stórhættulega glæpamenn úr landi til þriðja ríkis, eftir að heimaríki mannanna neituðu að taka við þeim. Bandaríkin hafa nú þegar flutt fjölda einstaklinga til El Salvador og átta til Suður-Súdan, eftir að dómstólar lögðu blessun sína yfir brottflutning ólöglegra innflytjenda til þriðju ríkja. Fimmmenningarnir sem fluttir voru á brott að þessu sinni eru frá Kúbu, Jamaíka, Víetnam, Laos og Jemen en þeir voru sendir til konungsríkisins Esvatíní í Afríku. Aðstoðarheimavarnaráðherrann Tricia McLaughlin greindi frá brottflutningnum á samskiptamiðlinum X, þar sem hún sagði mennina hafa gerst seka um svo hrottalega glæpi að heimaríki þeirra hefðu neitað að taka á móti þeim. Sagði hún meðal annars um að ræða morð og nauðgun barns. NEW: a safe third country deportation flight to Eswatini in Southern Africa has landed— This flight took individuals so uniquely barbaric that their home countries refused to take them back.These depraved monsters have been terrorizing American communities but thanks to @POTUS… pic.twitter.com/TsanIX8H4T— Tricia McLaughlin (@TriciaOhio) July 16, 2025 McLaughlin lýsti mönnunum sem siðlausum skrýmslum, sem hefðu hrellt bandarískt samfélag en væru nú komnir út fyrir landsteinana. Yfirvöld í Esvatíní, sem á landamæri að Suður-Afríku og Mósambík, hafa ekki tjáð sig um málið. Landið hefur hins vegar verið nefnt meðal þeirra ríkja sem Bandaríkjamenn hafa haft til skoðunar þegar kemur að flutningi óæskilegra einstaklinga til þriðja ríkis. Stjórnvöld í Rúanda hafa greint frá því að hafa átt í viðræðum við Bandaríkjamenn en Benín, Angóla, Miðbaugs-Gínea og Moldóva hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem möguleg móttökuríki. Esvatíní Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Bandaríkin hafa nú þegar flutt fjölda einstaklinga til El Salvador og átta til Suður-Súdan, eftir að dómstólar lögðu blessun sína yfir brottflutning ólöglegra innflytjenda til þriðju ríkja. Fimmmenningarnir sem fluttir voru á brott að þessu sinni eru frá Kúbu, Jamaíka, Víetnam, Laos og Jemen en þeir voru sendir til konungsríkisins Esvatíní í Afríku. Aðstoðarheimavarnaráðherrann Tricia McLaughlin greindi frá brottflutningnum á samskiptamiðlinum X, þar sem hún sagði mennina hafa gerst seka um svo hrottalega glæpi að heimaríki þeirra hefðu neitað að taka á móti þeim. Sagði hún meðal annars um að ræða morð og nauðgun barns. NEW: a safe third country deportation flight to Eswatini in Southern Africa has landed— This flight took individuals so uniquely barbaric that their home countries refused to take them back.These depraved monsters have been terrorizing American communities but thanks to @POTUS… pic.twitter.com/TsanIX8H4T— Tricia McLaughlin (@TriciaOhio) July 16, 2025 McLaughlin lýsti mönnunum sem siðlausum skrýmslum, sem hefðu hrellt bandarískt samfélag en væru nú komnir út fyrir landsteinana. Yfirvöld í Esvatíní, sem á landamæri að Suður-Afríku og Mósambík, hafa ekki tjáð sig um málið. Landið hefur hins vegar verið nefnt meðal þeirra ríkja sem Bandaríkjamenn hafa haft til skoðunar þegar kemur að flutningi óæskilegra einstaklinga til þriðja ríkis. Stjórnvöld í Rúanda hafa greint frá því að hafa átt í viðræðum við Bandaríkjamenn en Benín, Angóla, Miðbaugs-Gínea og Moldóva hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem möguleg móttökuríki.
Esvatíní Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira