Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 06:47 Búast má við að Frakkar mótmæli því að frídögum verði fækkað. Getty/Remon Haazen François Bayrou, forsætisráðherra Frakklands, hefur lagt til að tveir hátíðisdagar verði venjulegir vinnudagar. Tillagan var lögð fram samhliða fjárlögum ársins 2026 og endurspeglra viðleitni til að auka framleiðni og draga úr skuldasöfnun ríkisins. Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni. Frakkland Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni.
Frakkland Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira