Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 17:15 Michael Jordan flytur ræðu á minningastundinni um Kobe og Giönnu Bryant í Staples Center í Los Angeles. Getty/Kevork Djansezian Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. Bleacher Report er með 22,5 milljónir fylgjendur á Instagram og listinn þeirra fór því víða. Michael Jordan er besti leikmaður sögunnar að mati Bleacher Report en LeBron James er í öðru sæti. Kareem Abdul-Jabbar er síðan í þriðja sætinu. Það er ólíklegt að þetta val endi deilurnar um hvort Jordan eða James sé „Geitin“ í NBA en fleiri eru vissulega með Jordan í efsta sætinu. Það vekur athygli að Kobe Bryant kemst ekki inn á topp tíu því hann er bara í ellefta sætinu. Shaquille O'Neal, sem sjálfur er í sjötta sæti listans, er einn af þeim sem hneyksluðust á því. „Það er glæpsamlegt að setja Kobe bara í ellefta sætið,“ skrifaði Shaq á samfélagsmiðla sína. Það eru auðvitað mjög margir til kallaðir enda margir stórkostlegir leikmenn í NBA í gegnum tíðina. Stephen Curry er inn á topp tíu og Wilt Chamberlain er bara í níunda sæti listans. Hakeem Olajuwon og Oscar Robertson komust heldur ekki í hóp þeirra tíu bestu. Topp tíu listann má sjá hér fyrir neðan og enn neðar nokkur viðbrögð við valinu. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira
Bleacher Report er með 22,5 milljónir fylgjendur á Instagram og listinn þeirra fór því víða. Michael Jordan er besti leikmaður sögunnar að mati Bleacher Report en LeBron James er í öðru sæti. Kareem Abdul-Jabbar er síðan í þriðja sætinu. Það er ólíklegt að þetta val endi deilurnar um hvort Jordan eða James sé „Geitin“ í NBA en fleiri eru vissulega með Jordan í efsta sætinu. Það vekur athygli að Kobe Bryant kemst ekki inn á topp tíu því hann er bara í ellefta sætinu. Shaquille O'Neal, sem sjálfur er í sjötta sæti listans, er einn af þeim sem hneyksluðust á því. „Það er glæpsamlegt að setja Kobe bara í ellefta sætið,“ skrifaði Shaq á samfélagsmiðla sína. Það eru auðvitað mjög margir til kallaðir enda margir stórkostlegir leikmenn í NBA í gegnum tíðina. Stephen Curry er inn á topp tíu og Wilt Chamberlain er bara í níunda sæti listans. Hakeem Olajuwon og Oscar Robertson komust heldur ekki í hóp þeirra tíu bestu. Topp tíu listann má sjá hér fyrir neðan og enn neðar nokkur viðbrögð við valinu. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira