Sport

Dag­skráin í dag: Stórleikur á Skaganum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Óskar Hrafn mætir með sína menn á Skagann í kvöld.
Óskar Hrafn mætir með sína menn á Skagann í kvöld. vísir/anton

Það verður nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag eins og flesta aðra daga.

Þar ber hæst tvær útsendingar frá Bestu deild karla þar sem stórveldin ÍA og KR mætast meðal annars upp á Akranesi.

Sýn Sport:

19.00: ÍA - KR í Bestu deild karla.

21.20: Subway tilþrifin. Öll mörkin úr leikjum umferðarinnar í Bestu deild karla.

Sýn Sport Ísland:

18.20: ÍBV - Stjarnan í Bestu deild karla.

Sýn Sport 4:

08.00: The Open: Live at the range. Fylgst með kylfingum æfa sig fyrir Opna breska meistaramótið.

13.00: The Open: Live at the range.

Sýn Sport Viaplay:

11.00: Meistaradeildin í snóker.

16.00: Meistaradeildin í snóker.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×