Sport

Dag­skráin í dag: KA fer í Hafnar­fjörðinn og golfið heldur á­fram

Haraldur Örn Haraldsson skrifar
Ásgeir Sigurgeirsson mætir með KA mönnum í Hafnarfjörðinn í dag.
Ásgeir Sigurgeirsson mætir með KA mönnum í Hafnarfjörðinn í dag. vísir/Anton

Það er golfveisla í dag á sjónvarpsstöðvum Sýnar. Einnig er leikur í Bestu deild karla þar sem fallbaráttuslagur á sér stað.

Sýn Sport

Klukkan 15:50 hefst útsending frá leik FH og KA í Bestu deild karla. Bæði liðin eru með 15 stig í deildinni aðeins þrem stigum á undan botnsætinu.

Sýn Sport 3

Klukkan 08:00 hefst útsending af kvennamótaröðinni Amundi Evian Championship í Golfi.

Sýn Sport 4

Opna skoska mótið í Golfi er í útsendingu frá 13:30.

Sýn Sport Viaplay

Baltic Sea Darts Open hefst klukkan 11:00, en þrátt fyrir nafnið fer mótið fram í Kiel í Þýskalandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×