Sport

Dag­skráin í dag: Golf og aftur golf

Siggeir Ævarsson skrifar
Donald Trump elskar golf. Hann verður örugglega límdur við skjáinn í dag
Donald Trump elskar golf. Hann verður örugglega límdur við skjáinn í dag Vísir/Getty

Það er nóg af golfi á sportrásum Sýnar í dag.

Sýn Sport 3

Amundi Evian Championship LPGA mótið hefst klukkan 10:00.

Sýn Sport 4

Genesis Scottish Open í golfi hefst klukkan 12:00.

Sýn Sport Viaplay

Baltic Sea Darts Open í golfi hefst klukkan 11:00 og heldur svo áfram klukkan 17:00.

Klukkan 23:00 er svo komið að viðureign Yankees og Cubs í MLB deildinni í hafnabolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×