Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Jón Þór Stefánsson skrifar 10. júlí 2025 17:05 Meint stunguárásin átti sér stað nálægt Fógetagarðinum við Aðalstræti. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglu á meintri stunguárás sem mun hafa átt sér stað í miðborginni síðdegis á laugardag hefur lítinn árangur borið. Maður sem var stunginn í rassinn sagði þrjá menn hafa verið að verki, en ekkert hefur spurst til þeirra. „Við erum búnir að fá meira að segja meira myndefni til að vinna með, en það hefur ekki borið neinn árangur. Við höfum ekki fengið nein svör við þessu,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Sjá nánar: Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Á myndefninu sést hvernig sá sem var stunginn gengur heim til sín, en enginn sést koma á eftir honum. Guðmundur segir þó ekki hægt að útiloka að einhver hafi komið á eftir honum og ekki sést í mynd. „Þetta er enn í rannsókn, en ég veit ekki hversu mikið lengur því það er ekkert til að festa hendi á.“ Hann segir lögreglu ekki hafa hugmynd um hverjir þessir meintu þrír sakborningar séu. Kristján Haukur Magnússon, maðurinn sem var stunginn, steig fram og lýsti atvikunum eins og þau blöstu við honum í samtali við Vísi fyrr í vikunni. Hann sagðist hafa heyrt mennina tala saman á arabísku og hann ákveðið að heilsa þeim á málinu. Þá hafi hann heyrt mennina tala um að þeir ætluðu að ráðast á hann. Því hafi hann drifið sig á brott en þeir elt hann. Honum hafi tekist að læsa að sér á heimili sínu, en fundið fyrir poti í rassinn. Hann hafi síðan látið eins og ekkert hefði í skorist, en síðan tekið eftir áverkanum og hringt á Neyðarlínuna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
„Við erum búnir að fá meira að segja meira myndefni til að vinna með, en það hefur ekki borið neinn árangur. Við höfum ekki fengið nein svör við þessu,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Sjá nánar: Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Á myndefninu sést hvernig sá sem var stunginn gengur heim til sín, en enginn sést koma á eftir honum. Guðmundur segir þó ekki hægt að útiloka að einhver hafi komið á eftir honum og ekki sést í mynd. „Þetta er enn í rannsókn, en ég veit ekki hversu mikið lengur því það er ekkert til að festa hendi á.“ Hann segir lögreglu ekki hafa hugmynd um hverjir þessir meintu þrír sakborningar séu. Kristján Haukur Magnússon, maðurinn sem var stunginn, steig fram og lýsti atvikunum eins og þau blöstu við honum í samtali við Vísi fyrr í vikunni. Hann sagðist hafa heyrt mennina tala saman á arabísku og hann ákveðið að heilsa þeim á málinu. Þá hafi hann heyrt mennina tala um að þeir ætluðu að ráðast á hann. Því hafi hann drifið sig á brott en þeir elt hann. Honum hafi tekist að læsa að sér á heimili sínu, en fundið fyrir poti í rassinn. Hann hafi síðan látið eins og ekkert hefði í skorist, en síðan tekið eftir áverkanum og hringt á Neyðarlínuna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira