Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2025 08:48 Fulltrúadeildarþingmaðurinn Tom Emmer frá Minnesota er meðal þeirra sem undirrita bréfið. Getty/Andrew Harnik Sex þingmenn Repúblikanaflokksins hafa ritað sendiherra Kanada í Washington D.C. erindi þar sem þeir kvarta yfir því að reykur frá gróðureldum í landinu sé að eyðileggja sumarið fyrir íbúum Wisconsin og Minnesota. Þingmennirnir krefja sendiherrann svara um þær aðgerðir sem stjórnvöld í Kanada hyggjast grípa til, til að draga úr eldunum og reyknum sem berst suður eftir. „KJósendur okkar hafa sætt takmörkunum þegar kemur að því að fara út fyrir og draga örugglega andann, vegna þeirra hættulegu loftgæða sem reykurinn hefur skapað,“ segir í bréfinu. „Á okkar heimaslóðum eru sumarmánuðirnir besti tími ársins til að dvelja úti við tómstundir, njóta tíma með fjölskyldunni og skapa nýjar minningar en reykurinn gerir þetta allt erfitt.“ Að minnsta kosti tveir hafa látist í eldunum í Kanada, sem eru árlegur viðburður. Átta léstust í gróðureldum árið 2023, þegar svæði á stærð við England brann. Yfir 2,600 eldar hafa kviknað á þessu ári og í vor þurftu 30 þúsund manns að yfirgefa heimili sín í Saskatchewan og Manitoba, þar sem neyðarástandi var lýst yfir. Talsmaður sendiráðs Kanada sagði stjórnvöld sannarlega taka eldana alvarlega og að erindinu yrði svarað. Bandaríkin Kanada Gróðureldar Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Þingmennirnir krefja sendiherrann svara um þær aðgerðir sem stjórnvöld í Kanada hyggjast grípa til, til að draga úr eldunum og reyknum sem berst suður eftir. „KJósendur okkar hafa sætt takmörkunum þegar kemur að því að fara út fyrir og draga örugglega andann, vegna þeirra hættulegu loftgæða sem reykurinn hefur skapað,“ segir í bréfinu. „Á okkar heimaslóðum eru sumarmánuðirnir besti tími ársins til að dvelja úti við tómstundir, njóta tíma með fjölskyldunni og skapa nýjar minningar en reykurinn gerir þetta allt erfitt.“ Að minnsta kosti tveir hafa látist í eldunum í Kanada, sem eru árlegur viðburður. Átta léstust í gróðureldum árið 2023, þegar svæði á stærð við England brann. Yfir 2,600 eldar hafa kviknað á þessu ári og í vor þurftu 30 þúsund manns að yfirgefa heimili sín í Saskatchewan og Manitoba, þar sem neyðarástandi var lýst yfir. Talsmaður sendiráðs Kanada sagði stjórnvöld sannarlega taka eldana alvarlega og að erindinu yrði svarað.
Bandaríkin Kanada Gróðureldar Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira